Fréttir: desember 2014

18.12.2014 : Menntaáætlun Nordplus 2015

Auglýst eftir umsóknum um styrki til menntasamvinnu á Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum

Lesa meira

17.12.2014 : Mennta- og menningarsvið flytur úr Tæknigarði í Borgartún 30

Fimmtudaginn 18. desember flytur mennta- og menningarsvið Rannís úr Tæknigarði HÍ í Borgartún 30, þ.m.t. landskrifstofa Erasmus+, landskrifstofa Nordplus og Upplýsingastofa um nám erlendis.

Lesa meira

16.12.2014 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2014

Á fundi sínum 15. desember 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

16.12.2014 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2014 (úthlutun 4).

Lesa meira

12.12.2014 : Ný COST verkefni samþykkt

Nú hafa 40 ný COST verkefni verið samþykkt, en tilgangur verkefnanna er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknasviðum.
Lesa meira

2.12.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku fyrir útlendinga

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.

Lesa meira

2.12.2014 : Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum sem búsettir eru hér á landi og skráðir eru með lögheimili í Þjóðskrá, tækifæri á að öðlast  nauðsynlega færni í íslensku til að geta orðið virkir samfélagsþegnar á Íslandi.

Lesa meira

2.12.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna

Hlutverk þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica