Fréttir: janúar 2015

27.1.2015 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2015. Alls bárust 86 umsóknir frá 80 aðilum, þar af bárust tvær umsóknir um samstarfssamning.

Lesa meira

23.1.2015 : Viðurkenning fyrir nýsköpun í opinberum rekstri 2015

Geðheilsustöðin í Breiðholti hlaut nýsköpunarverðlaunin 2015 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel Reykjavík.

Lesa meira

20.1.2015 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Nýsköpunarsjóð námsmanna 2015

Umsóknarfrestur er til 4. mars 2015 klukkan 16.00 að íslenskum tíma.

Lesa meira

16.1.2015 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr vinnustaðanámssjóði

Sjóðurinn veitir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og starfsþjálfunar sem er skilgreindur hluti af starfsnámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Lesa meira

15.1.2015 : Úttekt á gæðum náms við Listaháskóla Íslands

Gæðaráð íslenskra háskóla, sem starfar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Rannís hefur umsjón með, hefur lokið viðamikilli úttekt á gæðum náms við Listaháskóla Íslands.

Lesa meira

15.1.2015 : Úthlutun tónlistarsjóðs janúar 2015

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði að tillögu tónlistarráðs fyrir fyrri helming ársins 2015.

Lesa meira

13.1.2015 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2015

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2015. Hér á eftir fer yfirlit yfir skiptingu fjár á milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á heimasíðu Rannís innan skamms.

Lesa meira

13.1.2015 : Nýsköpun í opinberri þjónustu - hádegisfundur og afhending viðurkenninga

Hádegisverðarfundur um nýsköpun í opinberri þjónustu verður haldinn föstudaginn 23. janúar kl. 11:45-14:00 á Grand hótel Reykjavík.

Lesa meira

9.1.2015 : Úthlutun listamannalauna árið 2015

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 57/2009 og reglugerð nr. 834/2009, hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2015.

Lesa meira

5.1.2015 : Úthlutun úr Æskulýðssjóði

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur ákveðið að úthluta fimm verkefnum alls 1.455 þúsund króna í fjórðu og síðustu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2014.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica