Fréttir: febrúar 2015

27.2.2015 : Umsóknarfrestur rennur út 4. mars í Erasmus+ Nám og þjálfun

Umsóknarfrestur í Erasmus+ Nám og þjálfun (Mobility) rennur út miðvikudaginn  4. mars nk. klukkan 11:00.

Lesa meira

26.2.2015 : Ný handbók um nám og vinnu erlendis

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar gaf nýlega út nýja handbók um nám og vinnu erlendis, ætlaða náms og starfsráðgjöfum og öðrum þeim sem leiðbeina fólki sem hyggur á lengri eða skemmri dvöl erlendis. Í handbókinni eru margs konar hagnýtar upplýsingar um réttindi fólks á erlendri grund, möguleika á námsstyrkjum og hvernig hægt er að stíga fyrstu skrefin í atvinnuleit erlendis.

Lesa meira

22.2.2015 : Sjálfvirkt gæðamat augnbotnamynda hlýtur Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2015

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2015 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 22. febrúar.

Lesa meira

20.2.2015 : Hlýtur 300 milljóna rannsóknastyrk úr Horizon 2020

Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk frá Evrópska rannsóknaráðinu (ERC) undir Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.

Lesa meira

19.2.2015 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2015

Úthlutað hefur verið úr Íþróttasjóði, en íþróttanefnd bárust alls 184 umsóknir að upphæð 166.727.422 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2015.

Lesa meira

18.2.2015 : Innviðasjóður - umsóknarfrestur er til 1. apríl

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði, en hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi.

Lesa meira

17.2.2015 : Tillögur óskast að nýjum COST verkefnum

COST lýsir eftir tillögum að nýjum verkefnum. Hægt er að senda inn tillögur til 24. mars 2015 kl. 12 á hádegi að mið-evrópskum tíma.

Lesa meira

16.2.2015 : Námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa og aðra leiðbeinendur - glærur & myndir

Rannís (Europass og Euroguidance) hélt námskeið um möguleika á námi og starfi erlendis mánudaginn 16. febrúar sl.

Lesa meira

2.2.2015 : Auglýst er eftir umsóknum úr Barnamenningarsjóði

Tæpar fjórar miljónir eru til úthlutunar. Umsóknarfrestur er til 16. mars kl. 17:00

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica