Fréttir: ágúst 2015

Merki gæðaráðs

31.8.2015 : Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla

Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla verður haldin miðvikudaginn 16. september kl. 9.00-12:00 í Listaháskóla Íslands, Þverholti 11 - fyrirlestrarsal A.

Lesa meira

31.8.2015 : Kröftug þátttaka íslenskra skóla og stofnana í Nordplus menntaáætluninni

Úthlutun styrkja úr Nordplus menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2015 er lokið. Alls bárust 605 umsóknir og hlutu 410 umsóknir brautargengi fyrir heildarstyrkveitingu upp á 10 miljón evra. Þátttaka Íslands var mjög góð og hlutu 29 íslensk verkefni styrki, alls 744.465 evrur eða um109 m.kr.

Lesa meira

28.8.2015 : Úthlutað hefur verið um 122 milljónum króna til sjö verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB

Íslenskum fyrirtækjum hefur gengið einstaklega vel í styrkúthlutunum það sem af er ári. Fimmtán íslenskar umsóknir hafa borist í MEDIA og sjö þeirra fengu samtals ríflega 122 milljónum úthlutað.

Lesa meira
Merki Nordplus áætlunarinnar

20.8.2015 : Auglýst eftir umsóknum um styrki til undirbúningsheimsókna í Nordplus

Hægt er að sækja um styrki til undirbúningsheimsókna í Nordplus Junior og Nordplus Voksen og er umsóknarfrestur til 1. október 2015.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

14.8.2015 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Tækniþróunarsjóði

Næsti umsóknarfrestur um styrki til nýsköpunar er til 15. september 2015.

Lesa meira

14.8.2015 : Styrkir til atvinnuleikhópa

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2016. Umsóknarfrestur er til 30. september kl. 17:00.

Lesa meira

11.8.2015 : Styrkir úr Æskulýðssjóði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2015 kl. 17:00

Lesa meira

10.8.2015 : Starfslaun listamanna 2016

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2016 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til og með 30. september, kl. 17:00

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica