Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla

31.8.2015

Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla verður haldin miðvikudaginn 16. september kl. 9.00-12:00 í Listaháskóla Íslands, Þverholti 11 - fyrirlestrarsal A.

  • Merki gæðaráðs

Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu um gæðakerfi íslenskra háskóla og ræðir um reynslu af gæðaeftirliti með háskólastarfsemi. Sérstaklega verður fjallað um nýjustu úttekt ráðsins á gæðum náms við Listaháskóla Íslands.

 

Dagskrá

Program in English

9:00  Kynning á dagskrá
Þorsteinn Gunnarsson, sérfræðingur, Rannís

9:05  Overview of outcomes from the Institution-Wide Review for the Icelandic Academy of the Arts
Tove Bull, formaður ytri matshóps sem tók út Listaháskóla Íslands

9:30  Reflection on the Institution-Wide Review for the Icelandic Academy of the Arts
Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands

9:50  Lessons learned from departmental Subject-Level Reviews
Fulltrúar einstakra deilda Listaháskóla Íslands

10:30 Kaffihlé

11:00  Subject-Level Reviews across the Icelandic Higher Education System: From knowledge to action
Sigurður Óli Sigurðsson, stjórnandi Gæðaráðs íslenskra háskóla

11:30  Samantekt og lokaorð
Norman Sharp, formaður Gæðaráðs íslenskra háskóla

11.50-12.00: Næstu skref


Fundarstjóri er Þorsteinn Gunnarsson, sérfræðingur, Rannís.

Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin.

Upplýsingar á ensku









Þetta vefsvæði byggir á Eplica