Marie Curie - Innovative Training Networks (ITN): Hvernig á að skrifa árangursríka umsókn?

6.10.2015

Þriðjudaginn 27. október nk. stendur Rannís í samvinnu við ráðgjafahópinn Yellow Research fyrir vinnustofu um hvernig á að skrifa árangursríka umsókn í Innovative Training Networks (ITN) hluta Marie Curie áætlunarinnar.

Þessi styrkjategund er fjármögnun fyrir samstarfsnet stofnana og / eða fyrirtækja sem styrkt eru til þess að stunda rannsóknir og þjálfa doktorsnema og heyrir undir H2020.

Vinnustofan  verður haldin í nýjum höfuðstöðvum Rannís, Borgartúni 30, 6.hæð, frá kl. 9:00 -17:00.

  • Yellow Research eru mjög reyndir ráðgjafar á þessu sviði og hafa verið virkir bæði í skrifum umsókna og mati þeirra síðastliðin 20 ár.
  • Þátttökugjald er kr. 32.000 með hádegisverði og kaffiveitingum.
  • Skráning er opin til og með 22. október.
  • Vinnustofan fer fram á ensku.
  • Sjá viðfangsefni og dagskrá

 

Skrá þátttöku

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica