Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

13.11.2015

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2015.

Veittir voru styrkir til 107 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 42.985.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur og nam styrkur á viku 5.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 498 nemenda, sem eru í vinnustaðanámi seinni hluta árs 2015.

Fyrirtæki/stofnun Námsbraut/starfsgrein Fjöldi nema Fjöldi vikna Samtals kr.
101 Hár ehf. Hársnyrtiiðn 2 36 180.000   
A1 málun ehf. Málaraiðn 2 48 240.000   
Aðalmúr ehf Múraraiðn 4 68 340.000   
Afltak ehf Húsasmíði 2 48 240.000   
Alhliða pípulagnir sf Pípulagnir 7 120 600.000   
Annríki. Þjóðbúningar og skart ehf Kjólasaumur 1 16 80.000   
Austurströnd ehf Bakaraiðn 1 24 120.000   
Átak heilsurækt ehf Snyrtifræði 2 29 145.000   
Bakarameistarinn ehf. Bakaraiðn 3 54 270.000   
Bankastræti 2 ehf. Matreiðsla og framreiðsla 9 148 740.000   
Bautinn ehf Matreiðsla og framreiðsla 7 140 700.000   
BB byggingar ehf Húsasmíði 1 24 120.000   
Bernhard ehf Bifvélavirkjun 2 40 200.000   
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur ehf Bifvélavirkjun 1 30 150.000   
Bílaverkstæði Kjart/Þorgeirs sf Bifvélavirkjun 1 24 120.000   
Bílson ehf. Bifvélavirkjun 1 24 120.000   
Bláa Lónið hf. Matreiðsla og framreiðsla 21 386 1.930.000   
Blikk- og tækniþjónustan ehf Blikksmíði 1 16 80.000   
Bú ehf. Matreiðsla 3 55 275.000   
Byggingafélagið Hyrna Húsasmíði og húsgagnasmíði 2 48 240.000   
Comfort snyrtistofa Snyrtifræði 2 20 100.000   
Egill Steinar Gíslason Húsasmíði 1 7 35.000   
Elektrus ehf Rafvirkjun 1 24 120.000   
Esja Gæðafæði ehf. Kjötiðn 4 82 410.000   
Eykt ehf Húsasmíði 4 68 340.000   
Fagsmíði ehf. Húsasmíði 4 76 380.000   
Ferskar kjötvörur Kjötiðn 2 48 240.000   
Fiskmarkaðurinn ehf. Matreiðsla 15 300 1.500.000   
Fjarðarmót ehf Húsasmíði 1 24 120.000   
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Skólaliðabraut 1 12 60.000   
Flugleiðahótel ehf.   (Icelandair Hotels) Bakaraiðn, matreiðsla og framreiðsla 76 1606 8.030.000   
Gamla Fiskfélagið ehf. Matreiðsla 7 134 670.000   
GJ veitingar ehf Framreiðsla 1 10 50.000   
GK gluggar ehf Húsasmíði 1 24 120.000   
Grill markaðurinn ehf. Matreiðsla 16 331 1.655.000   
Grund,elli- og hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám 1 5 25.000   
GT Tækni ehf Rafvirkjun 1 24 120.000   
Hársnyrtistofan Nína ehf Hársnyrtiiðn 1 10 50.000   
Heild ehf Píulagnir 1 18 90.000   
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Heilbrigðisritarabraut og læknaritarabraut 3 20 100.000   
Heimahjúkrun Heilsugæslunnar á Akureyri. Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Sjúkraliðanám 3 9 45.000   
Funky Hárbúlla ehf. Hársnyrtiiðn 2 20 100.000   
H-múr ehf Múraraiðn 2 20 100.000   
Hótel Saga ehf. Matreiðsla og framreiðsla 14 298 1.490.000   
Hverfisgata 12 ehf. Matreiðsla 5 114 570.000   
Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf Blikksmíði 5 70 350.000   
K6 ehf Matreiðsla og framreiðsla 5 120 600.000   
Kaupfélag Skagfirðinga Kjötiðn og vélvirkjun 5 120 600.000   
KH veitingar ehf. Matreiðsla og framreiðsla 13 242 1.210.000   
Kjarnafæði hf. Kjötiðn 5 120 600.000   
Klæðskerahöllin ehf Kjólasaumur og handíðabraut 2 32 160.000   
Kopar Restaurant ehf. Matreiðsla 5 120 600.000   
Kraftlagnir ehf Pípulagnir 5 70 350.000   
LaBella ehf Hársnyrtiiðn 3 68 340.000   
Landspítali – geðsvið Sjúkraliðanám 2 23 115.000   
Landspítali – göngudeild BUGL Hjúkrunarritarabraut 3 22 110.000   
Landspítali – lyflækningasvið Sjúkraliðanám 35 230 1.150.000   
Landspítali – sjúkrahúsaapótek Lyfjatækni 2 28 140.000   
Landspítali – skurðlæknasvið Sjúkraliðanám 8 128 640.000   
Landspítali – öryggisgeðdeild og réttargeðdeild Félagsliðabraut 2 6 30.000   
Lipurtá ehf Snyrtifræði 3 45 225.000   
Listkúnst ehf Hársnyrtiiðn 1 24 120.000   
Límtré Vírnet ehf. Vélvirkjun 1 21 105.000   
Lyfja hf. Lyfjatækni 2 20 100.000   
Meitill ehf Vélvirkjun 9 182 910.000   
Mótx ehf. Húsasmíði 1 10 50.000   
Mörk hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám og félagsliðabraut 5 21 105.000   
Noon ehf Hársnyrtiiðn 1 22 110.000   
Norðlenska matborðið ehf. Kjötiðn 5 116 580.000   
Object ehf. Snyrtifræði 2 36 180.000   
Okkar bakarí Bakaraiðn 2 34 170.000   
Pípulagnir Samúels og Kára Pípulagnir 1 24 120.000   
Pottur ehf. Matreiðsla 5 120 600.000   
Rafeyri ehf. Rafvirkjun og rafvélavirkjun 2 18 90.000   
Reykjavíkurborg –Klettaskóli Félagsliðabraut 1 5 25.000   
Reykjavíkurborg –Leikskólinn Sólborg Leikskólaliðabraut 1 5 25.000
Reykjavíkurborg –umhirða garða og gróðurs Garðplöntubraut 2 14 70.000
Reykjavíkurborg – náttúra og garðar Garðyrkjuframreiðsla 1 24 120.000
Reynihlíð hf Matsveinanám 1 24 120.000   
Reynir bakari ehf Bakaraiðn 2 48 240.000   
Rio Tinto (ISAL) Vélvirkjun, rafeindavirkjun og rafvirkjun 5 35 175.000   
S.Ó.S Lagnir ehf Pípulagnir 3 52 260.000   
Salon sf. Snyrtifræði 1 24 120.000   
Sandholt ehf Bakaraiðn, konditor 3 72 360.000   
Senter ehf Hársnyrtiiðn 2 40 200.000   
Sérsmíði ehf Húsgagnasmíði 1 24 120.000   
Sjávargrillið ehf Matreiðsla 7 140 700.000   
Sláturfélag Suðurlands Kjötiðn, kjötskurður 9 201 1.005.000   
Slippurinn Akureyri ehf Stálsmíði, vélvirkjun 13 117 585.000   
Snyrti og nuddstofan Paradís Snyrtifræði 2 48 240.000   
Snyrtistofan Alda Snyrtifræði 1 24 120.000   
Snyrtistofan Ágústa ehf Snyrtifræði 2 32 160.000   
Snyrtistofan Dimmalimm slf Snyrtifræði 1 24 120.000   
Snyrtistofan Gyðjan ehf Snyrtifræði 1 24 120.000   
Snyrtistofan Helena fagra ehf Snyrtifræði 1 24 120.000   
Snyrtistofan Jóna ehf. Snyrtifræði 2 33 165.000   
Snyrtistofan Lind ehf Snyrtifræði 1 20 100.000   
SpecKtra Hársnyrtiiðn 1 17 85.000   
SS Byggir ehf Húsasmíði og húsgagnasmíði 4 68 340.000   
Stykkishólmsbær Félagsliðabraut 1 5 25.000   
Styrktarfélag Klúbbsins Geysis Félagsliðabraut 1 6 30.000   
Svansprent ehf Prentsmíð (grafísk miðlun) 1 20 100.000   
Thea ehf Snyrtifræði 1 13 65.000   
Tis ehf/Strikið Matreiðsla og framreiðsla 7 126 630.000   
Urðarapótek ehf Lyfjatækni 1 14 70.000   
Vatnsvit ehf Pípulagnir 1 16 80.000   
Veitingahúsið Perlan ehf Matreiðsla og framreiðsla 8 192 960.000   
Vélamiðstöð ehf. Bifvélavirkjun 1 21 105.000   
Vélvirki ehf Vélvirkjun og bifvélavirkjun 4 40 200.000   
Vörðufell ehf. Húsasmíði 2 48 240.000   
Þemasnyrting ehf Snyrtifræði 1 24 120.000   
ÞG verktakar ehf. Húsasmíði 4 71 355.000   
Öldrunarheimili Akureyrar Sjúkraliðanám 14 64 320.000   
Örtækni Rafeindavirkjun 1 24 120.000   
Samtals   498 8597 42.985.000   

 Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica