Nordplus

Menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar

Rannís er landskrifstofa Nordplus á Íslandi. Starfsfólk Rannís veitir upplýsingar og ráðgjöf varðandi allar undiráætlanir Nordplus.

Nordplus samanstendur af fimm undiráætlunum sem ná yfir öll svið menntunar. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að samstarfi og gæðum í menntun á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. Umsóknir í áætlunina skulu vera í takt við almenn markmið Nordplus ásamt því að falla vel að einni undiráætlun. Nánari upplýsingar í handbók Nordplus.

Næstu umsóknarfrestir eru 1. október 2024 og 3. febrúar 2025.  

Allar frekari upplýsingar er að finna á vefnum Nordplusonline.org

Leik-, grunn- og framhaldsskólar

Háskólar

Fullorðinsfræðsla

Horizontal: Þvert á skólastig

Norræna tungumálaáætlunin

Skrá mig á póstlista Nordplus á Íslandi

Nordplus er með landskrifstofur á öllum Norðurlöndum (ásamt sjálfstjórnarsvæðum) og Eystrasaltslöndum. Landskrifstofa Nordplus á Íslandi er staðsett hjá Rannís og þar hægt að fá upplýsingar og aðstoð.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica