Umsóknir og eyðublöð

STYRKÁRIÐ 2017


Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á reglum og viðaukum Rannsóknasjóðs fyrir styrkárið 2017. Upplýsingar um styrktegundir og nýja launatöflu er að finna  hér. Frestur til að skila inn umsóknum í sjóðinn rann út 1. september 2016. 

Umsóknarkerfi Rannís


Kennslumyndbönd


Kynning á umsóknarkerfi Rannsóknasjóðs fyrir styrkárið 2017. Vinsamlegast athugið að myndböndin eru á ensku.

Fyrsti hluti: Upplýsingar um umsækjendur.

Annar hluti: Upplýsingar um verkefnið.

Þriðji hluti: Upplýsingar um fjármál.

Fjórði hluti: Yfirlit og umsóknarskil.

Allar umsóknir og umsóknagögn skulu vera á ensku án undantekninga. Aðeins er hægt að skila umsóknum á rafrænu formi gegnum umsóknakerfi Rannís.

Ófullgerðum umsóknum verður vísað frá. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica