Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...



Fréttir

NORDPLUS-Keyboard-button

1.11.2024 : Opið er fyrir umsóknir í Nordplus 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023-2027. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2025 er að efla hæfni og þekkingu til að styrkja samkeppnishæfni Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2025.

Lesa meira

30.10.2024 : Hvernig getur gervigreind stutt við störf náms- og starfsráðgjafa?

Euroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á örnámskeið tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 6. nóvember kl. 09:00-10:15 verður fjallað um notkun gervigreindar í náms- og starfsráðgjöf. 

Lesa meira
Copy-of-nordplus-cafe-website-2-942x520-c-default

30.10.2024 : Velkomin á Nordplus Café!

Nordplus býður upp á rafrænan upplýsingafund þann 5. nóvember fyrir umsækjendur sem hafa áhuga á að kynna sér þau tækifæri sem í boði eru og hyggja á að sækja um styrk í næsta umsóknarfrest sem verður þann 3. febrúar 2025. 

Lesa meira

29.10.2024 : Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga, sem er ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi, fyrir 2025. Umsóknarfrestur rennur út 5. desember 2024 klukkan 15:00

Lesa meira

29.10.2024 : Betri umönnun nær heimili: Efling grunn- og samfélagsþjónustu

Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur tilkynnt um væntanlegt kall: Betri umönnun nær heimili (e. Better care closer to home: Enhancing primary and community care) sem verður opnað þann 26. nóvember 2024.

Lesa meira

28.10.2024 : NordForsk auglýsir opið kall á sjáfbærri heilbrigðis- og félagsþjónustu fyrir aldraða

Áhersla er lögð sjálfbæra heilbrigðis- og félagsþjónustu aldraðra. Umsóknarfrestur er 20. febrúar 2025 klukkan 12:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
Visindakako-Borgarbokasafnid-Ulfarsardal

25.10.2024 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Borgarbókasafninu Úlfarsárdal 2. nóvember

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðadagatal



Þetta vefsvæði byggir á Eplica