Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Haustfundur Tækniþróunarsjóðs 2023

Haustfundur Tækniþróunarsjóðs 2023 verður haldinn fimmtudaginn 14. desember, kl. 15:00-16:00 í Grósku.

...Fréttir

7.12.2023 : Nýrri evrópskri samfjármögnunaráætlun á sviði sniðlækninga hleypt af stokkunum

Markmið áætlunarinnar (European Partnership for Personalised Medicine - EP PerMed) er að efla sniðlækningar eða einstaklingsmiðaðar lækningar og er henni ætlað að styðja við alþjóðlegt rannsóknasamstarf í þróun og innleiðingu sniðlækninga.

Lesa meira
LL_logo_blk_screen

4.12.2023 : Úthlutun listamannalauna 2024

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2024.

Lesa meira

29.11.2023 : Erasmus+ býður í aðventukaffi

Fimmtudaginn 7. desember kl. 14:30 hjá Rannís, Borgartúni 30.

Langar þig að fræðast um Erasmus+ áætlunina og þau tækifæri sem eru í boði með óformlegu kaffispjalli á aðventunni?

Lesa meira

29.11.2023 : Hljóðritasjóður seinni úthlutun 2023

Alls bárust 180 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar á umsóknarfresti 15. september 2023. Stjórn Hljóðritasjóðs veitir samtal 24 milljónum til 70 hljóðritunarverkefna í þessari úthlutun.  

Lesa meira

28.11.2023 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2024

Evrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2024. Alls munu 4,3 milljarðar evra renna til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu, þar af 13 milljónir evra sem renna til Íslands með beinum hætti. 

Lesa meira

28.11.2023 : Creative Europe vinnustofa um samstarfsverkefni

Creative Europe / Rannís – býður til vinnustofu um umsóknarferil evrópskra samstarfsverkefna fimmtudaginn 7. desember næstkomandi kl. 10:00 

Lesa meira

24.11.2023 : Auglýst er eftir umsóknum í nýjan Tónlistarsjóð

Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur falið Rannís að sinna fyrstu úthlutun nýs Tónlistarsjóðs fyrir hönd, og í samvinnu við, Tónlistarmiðstöð. Umsóknarfrestur rennur út 12. desember 2023, kl. 15:00.

Lesa meira

Fréttasafn
Þetta vefsvæði byggir á Eplica