Auglýst eftir umsóknum í Norrænt samstarfsverkefni. Umsóknarfrestur er 14. september 2023.
Lesa meiraStjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2023, en umsóknarfrestur rann út 4. maí síðastliðinn.
Lesa meiraÞað má með sanni segja að skólar og samtök séu í ferðahugleiðingum þetta árið. Yfir hundrað umsóknir fyrir hátt í fimm þúsund ferðir til náms og þjálfunar bárust fyrir umsóknarfrestinn í febrúar og nú hefur verið tilkynnt um þær sem hljóta brautargengi. Styrkirnir nema 7,5 milljónum evra, sem jafngildir 1,1 milljörðum íslenskra króna.
Lesa meiraNýsköpunarvikan fer fram 22. - 26. maí nk. Hátíðin er haldin á Íslandi ár hvert en markmiðið er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar á Íslandi og gefa fyrirtækjum og sprotum tækifæri á að kynna eigin nýsköpun.
Lesa meiraUpplýsingadagurinn og tengslaráðstefnan verða haldin 1. og 2. júní 2023 á netinu.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2023. Þetta er fimmta og síðasta úthlutun sjóðsins í núverandi mynd.
Lesa meira