Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2023. Alls bárust 337 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 74 þeirra styrktar eða 22% umsókna.
Lesa meiraNýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 30. janúar nk. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2022.
Lesa meiraÁ vefnámskeiðinu sem er haldið 30. janúar kl. 11-13 að íslenskum tíma verða kynntar bráðabirgðaniðurstöður tilraunaverkefnis um fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl. Námskeiðið fer fram á ensku
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023-2027. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2023 og 2024 er að efla menntasamstarf til að stuðla að samfélagslega sjálfbærri framtíð. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2023.
Lesa meiraUmsóknarfrestur í Sviðslistasjóð rann út 3. október 2022. Alls bárust 111 umsóknir og sótt var um ríflega 1,1 milljarð króna í Sviðslistasjóð og launasjóð sviðslistafólks (1.273 mánuðir í launasjóð listamanna).
Lesa meiraMyndlistarsýningin Brot af annars konar þekkingu og er styrkt af sjóðnum stendur yfir í Nýlistasafninu (Nýló) frá 26. janúar til 5. mars nk.
Lesa meiraUpplýsingadagarnir standa yfir frá 26. janúar til 15. mars 2023.
Lesa meira