Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

1.3.2024 : Upplýsingafundur Digital Europe um opin köll á sviði tungumálatækni

Þann 5. mars næstkomandi verða kynnt þrjú ný Digital Europe köll á sviði tungumálatækni (Alliance for Language Technologies and Open-Source Foundation Model).

Lesa meira

29.2.2024 : Tólf prósenta aukning í umsóknum um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga milli ára

Á árinu 2023 voru afgreiddar 303 umsóknir um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, sem er 12% aukning miðað við árið áður. 

Lesa meira

29.2.2024 : Creative Europe styrkir þýðingar, útgáfu og dreifingu á evrópskum bókmenntum

Umsóknafrestur í Creative Europe bókmenntaþýðingar er 16. apríl næstkomandi.

Lesa meira

26.2.2024 : Vinnustofa fyrir umsækjendur í heilbrigðisköll

Vinnustofan sem er þann 12. mars næstkomandi er sérstaklega sniðin að umsækjendum sem eru að vinna að umsóknum með skilafrest í apríl 2024 bæði innan Horizon Europe og Innovative health initiative (IHI).

Lesa meira

26.2.2024 : Nýsköpun til forvarna - nýtt THCS kall

Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur birt kallið Nýsköpun til forvarna (Innvation to prevent) en markmið þess er að styðja við innleiðingu á nýjum einstaklingsmiðuðum leiðum til að bæta heilbrigðiskerfi með stuðningi upplýsinga- og stafrænnar tækni. 

Lesa meira
Hvernig-finn-eg-fjarfestana-FB-cover-mynd

23.2.2024 : Hvernig finn ég fjárfestana?

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS), Rannís og Enterprise Europe Network á Íslandi bjóða á viðburðinn „Hvernig finn ég fjárfestana?“ fimmtudaginn 7. mars í Fenjamýri, Grósku.

Lesa meira

23.2.2024 : Tónlistarsjóður, fyrri úthlutun 2024

Umsóknarfresti nýs Tónlistarsjóðs lauk 12. desember 2023. Annars vegar var hægt að sækja um fyrir verkefni í lifandi flutningi og hins vegar vegna innviða-verkefna.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica