Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

Horizon-2020-logo-2

21.3.2019 : Námskeið um fjármálastjórnun í Horizon 2020

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur verkefna í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.

Lesa meira
Verkidn-5496-2019-WEB_facebook-eventphoto

11.3.2019 : Mín framtíð 2019 - Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning

Dagana 14.-16. mars var framhaldsskólakynning haldin í Laugardalshöll samhliða Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Rannís kynnti þar starfsemi sína, m.a. Erasmus+, Farabara, Eurodesk og Europass.

Lesa meira
Nyskopunarverdlaun-forseta-islands

7.3.2019 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2019

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2019.

Lesa meira
Taeknithrounarsjodur-010419

5.3.2019 : Tækni­þróunar­sjóður hefur opnað fyrir umsóknir í Fyrirtækja­styrkinn - Fræ

Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.

Lesa meira

Fréttasafn
Þetta vefsvæði byggir á Eplica