Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

Horizon 2020 lógó

20.10.2017 : Áhrifamatsskýrsla um SME áætlun Horizon 2020

Út er komin áhrifamatsskýrsla um SME áætlun Horizon 2020 (The SME Instrument), en hlutverk hennar er að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum styrki til nýsköpunar.

Lesa meira

20.10.2017 : Auglýst eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem eru ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Áformað er að verja allt að 120 m.kr. til íslenskukennslu útlendinga árið 2018*. Umsóknarfrestur er til 5. desember 2017, kl. 16:00.

Lesa meira

13.10.2017 : Mikill áhugi á frumkvöðla- og nýsköpunarmennt

Mánudaginn 9. október sl. stóð Rannís fyrir málstofu um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt. Tilefnið var koma þriggja sérfræðinga frá Eistlandi sem áhuga höfðu á að hitta íslenska starfsfélaga.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica