Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Starfsemi Rannís í fullum gangi en skrifstofan lokuð

Skrifstofa Rannís verður lokuð tímabundið frá mánudeginum 5. október, vegna Covid-19.

...Fréttir

27.11.2020 : Útgáfa skýrslu: Kortlagning norðurslóðarannsókna á Íslandi

Út er komin skýrslan Kortlagning norðurslóðarannsókna á Íslandi sem er afrakstur samstarfsverkefnis Rannís, Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanets Íslands.

Lesa meira

25.11.2020 : Veffundur Arctic Research and Studies

Rannís stendur fyrir veffundi, í samstarfi við Diku, þann 8. desember klukkan 11:00-12:00 (GMT). Þar verðu tvíhliða norðurslóða samstarf Íslands og Noregs kynnt í kjölfar opnunar fyrir umsóknir um sóknarstyrki í Arctic Research and Studies áætlunina 2019-2020 .

Lesa meira

19.11.2020 : Frestur umsókna í Vinnustaðanámssjóð framlengdur

Athygli er vakin á því að frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóð hefur verið færður frá föstudeginum 20. nóvember til þriðjudagsins 24. nóvember kl. 16:00.

Lesa meira

18.11.2020 : Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020

Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti verðlaunin sem veitt hafa verið framsæknum nýsköpunarfyrirtækjum frá 1994.

Lesa meira

17.11.2020 : Nýsköpunarverðlaun Íslands miðvikudaginn 18. nóv. kl. 11:00

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020 verða afhent með viðhöfn miðvikudaginn 18. nóvember kl. 11:00-11:30. 

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica