Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta.

...Fréttir

23.9.2016 : Europa Nostra menningarverðlaun ESB – frestur til að sækja um fyrir verkefni er 1. október 2016

Arkitektar, handverksfólk, sérfræðingar á sviði menningararfleifðar, fagfólk, sjálfboðaliðar, stofnanir, og sveitarfélög! Nú er tækifæri til að vinna þessi mikilsvirtu verðlaun! Árið 2016 var Minjavernd á meðal vinningshafa og vann til verðlauna fyrir endurbyggingu Franska spítalans á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira

22.9.2016 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði vegna þriðju úthlutunar 2016

Umsóknarfrestur er til 17. október kl. 17:00 og skal skila umsóknum á rafrænu formi.

Lesa meira

20.9.2016 : Tengslaráðstefna fyrir Erasmus+ skólaverkefni og samstarf skóla í Dublin á Írlandi

Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu fyrir skóla á grunn- og framhaldsskólastigi sem ber heitið „School Education: First steps to Erasmus+ and Partner Finding“. Ráðstefnan verður haldin í Dublin á Írlandi 14. - 16. nóvember. Áætlaður fjöldi þátttakenda er 40 manns, þar af eiga Íslendingar tvö sæti.

Lesa meira

19.9.2016 : Erasmus+ tengslaráðstefna á sviði fullorðinsfræðslu í Utrecht í Hollandi

Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu á sviði fullorðinsfræðslu sem ber yfirskriftina „E-government and social inclusion of low skilled adults“. Með „E-government“ er vísað til notkunar hvers kyns netmiðla í opinberri þjónustu.

Lesa meira
Fólk á fyrirlestri

16.9.2016 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

Rannís og SEF (Samstarfs­nefnd um endur­menntun framhalds­skólakennara) auglýsa eftir umsóknum um gesta­fyrirlesara- og ráðstefnu­styrki. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 11. október 2016, kl. 17:00.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðasafnÞetta vefsvæði byggir á Eplica