Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

1.12.2016 : Erasmus+ hádegisfundur um alþjóðastefnu starfsmenntaskóla

Verður haldinn 9. desember í húsnæði Rannís, 3. hæð Borgartúni 30.

Lesa meira

25.11.2016 : Sérfræðingur óskast í fullt starf hjá Rannís

Starfið felst í umsýslu samkeppnissjóða á vegum Rannís, einkum Tækniþróunarsjóðs auk annarra verkefna s.s. þátttöku í uppbyggingu upplýsingakerfis Rannís. 

Lesa meira

24.11.2016 : Skrifstofustjóri

Óskað er eftir að ráða skrifstofustjóra í 50% starf hjá Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndinni (IASC) sem hýst er á skrifstofu Rannís í Háskólanum á Akureyri. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri IASC. Starfið felur í sér að hafa umsjón með skrifstofu IASC, fjármálum IASC og margvíslegum verkefnum á vegum IASC í umboði framkvæmdastjóra.

Lesa meira

14.11.2016 : Ráðgjöf fyrir fólk með litla formlega menntun – norræn tengslaráðstefna á Íslandi

Norrænir aðilar í fullorðinsfræðslu funduðu þann 9. og 10. nóvember á Íslandi til þess að bera saman bækur sínar um hvernig hægt sé að vekja athygli fólks með litla formlega menntun á þeim tækifærum sem því bjóðast. #nordicguidance

Lesa meira

10.11.2016 : Fjárfestingarsjóður Evrópu og Arion banki undirrita 107 milljóna evra samning til að örva nýsköpun íslenskra fyrirtækja

Arion banki og Fjárfestingarsjóður Evrópu, EIF, hafa undirritað svonefndan InnovFin ábyrgðarsamning sem miðar að hagstæðum lánveitingum til lítilla og meðalsstórra fyrirtækja er hyggjast innleiða nýjungar í starfsemi sinni.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðasafnÞetta vefsvæði byggir á Eplica