Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

26.1.2022 : Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan.

Lesa meira

25.1.2022 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir í rannsóknaleiðangra í Horizon Europe

Rannsóknaleiðangrar (Missions) eru nýnæmishugsun hjá Evrópusambandinu, um samvinnu rannsókna, nýsköpunar, þátttöku borgara og aðkomu stjórnvalda og fjármagns til að ná metnaðarfullum en áþreifanlegum árgangri í ákveðnum málaflokkum

Lesa meira

25.1.2022 : Aukaúthlutun styrkja til íslensku­kennslu fyrir útlendinga 2021-22

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað aukalegum styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga frá síðari helming ársins 2021 til fyrri helmings árisins 2022. 

Lesa meira
Pexels-judit-peter-1766604

25.1.2022 : Hvernig má forðast villur í uppgjöri verkefna í Horizon 2020

Vefstofa á vegum ESB verður haldin 16. febrúar nk. kl. 9:00-11:00 (10:00-12:00 CET) á Youtube.

Lesa meira

24.1.2022 : Auglýst er eftir umsóknum í Eurostars-3

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr alþjóðlegri sam­fjármögnunar­áætlun Eurostars-3. 

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica