Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

02g63349

27.1.2021 : Rúmar 398 milljónir endurgreiddar vegna bókaútgáfu árið 2020

Árið 2020 var fyrsta heila árið í starfsemi sjóðs til stuðnings bókaútgáfu. Á árinu voru afgreiddar 922 umsóknir. Heildarkostnaður sem taldist endurgreiðsluhæfur var rúmar 1.593 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls rúmar 398 m.kr.

Lesa meira

26.1.2021 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2021

Íþróttanefnd bárust alls 145 umsóknir að upphæð rúmlega 124 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2021.

Lesa meira
Logo NordForsk

25.1.2021 : Listaháskóli Íslands þátttakandi í NordForsk verkefni um snjallar vefnaðarvörur

Nýverið úthlutaði NordForsk í fyrsta skipti til verkefna í áætlun um þverfaglegar rannsóknir. Um 176 milljónir norskra króna voru til úthlutunar. 12 verkefni fengu styrk en þau fjalla um margvísleg viðfangsefni, allt frá náhvalstönnum til heimsfaraldurs og til félagslegra vélmenna. Listaháskóli Íslands tekur þátt í verkefni um vefnaðarvörur og snjalltækni.

Lesa meira
Ing_38192_13776

21.1.2021 : Aukin útgjöld til rannsókna og þróunarstarfs á Íslandi

Útgjöld til rannsókna og þróunar á árinu 2019 hækka um 17% frá árinu 2018, 12 milljarða aukning á útgjöldum fyrirtækja til rannsókna- og þróunarstarfs og 2ja milljarða aukning hjá háskólum. Telja má víst að hér séu áhrif skattfrádráttar rannsókna- og þróunarverkefna að hafa áhrif hjá fyrirtækjum, en markmið laganna er að bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja.

Lesa meira

21.1.2021 : Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2021

Alls bárust 248 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er það 56% aukning í umsóknum frá nóvember 2019. Sótt var um rúmlega 251 milljón króna. Styrkjum að upphæð 75.000.000 var úthlutað til 116 verkefna um allt land. 

Lesa meira

20.1.2021 : Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2021

Ari Kvaran, Ísól Sigurðardóttir, Sunneva Sól Ívarsdóttir og Þórdís Rögn Jónsdóttir hljóta Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2021 fyrir verkefnið Betri samskipti við sjúklinga sem bíða innlagnar og meðferðar á sjúkrahúsinu Vogi.

Lesa meira
ING_19061_312770

19.1.2021 : Sex verkefni valin á fyrsta íslenska vegvísinn um rannsóknarinnviði

Stjórn Innviðasjóðs hefur tekið ákvörðun um hvaða innviðaverkefni hljóta sess á fyrsta íslenska vegvísinum um rannsóknarinnviði. Alls bárust 28 umsóknir og voru 6 innviðaverkefni valin á þennan fyrsta vegvísi um rannsóknarinnviði.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica