Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

21.8.2019 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en miðvikudaginn 2. október næstkomandi, kl. 16:00.

Lesa meira
Launasjodur-listamannalauna

20.8.2019 : Starfslaun listamanna 2020

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2020 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009.

Lesa meira
Atvinnuleikhopar_1547212938856

20.8.2019 : Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2020

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknafrestur er til 1. október n.k.

Lesa meira
Evropumerkid

16.8.2019 : Evrópumerkið 2019

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt 11. október á degi Erasmus+.

Lesa meira
EEA-grants

15.8.2019 : Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð EES

Vakin er athygli á því að opið er fyrir umsóknir um samstarf innan þriggja styrkþegaríkja sem Rannís hefur umsjón með.

Lesa meira

Fréttasafn
Þetta vefsvæði byggir á Eplica