Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

19.1.2018 : Sjötta Norræna-kínverska norður­slóða­ráðstefnan haldin í maí

Ráðstefnan er helguð málefnum Norður-Íshafsins og mun m.a. fjalla um 1) fiskveiðistjórnun, 2) mengun í sjó og 3) áhrif loftslagsbreytinga, stjórnarfar og sjálfbærni.

Lesa meira

19.1.2018 : Opið samráð vegna næstu rammaáætlana Evrópusambandsins

Ætlunin er að ná til almennings, stofnana og hagsmunaaðila sem hafa áhuga á og/eða tengjast viðfangsefnum á sviði fjárfestinga, frumkvöðlastarfsemi, nýsköpunar, rannsókna og lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Lesa meira

16.1.2018 : Tónlistar­sjóður fyrri úthlutun 2018

Mennta- og menningar­mála­ráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2018 (1. janúar – 1. júlí).

Lesa meira

11.1.2018 : Rannsóknasjóður 2018

Stefnt er að því að tilkynna úthlutun í fjórðu viku janúar.

9.1.2018 : Kynningarfundur um tækifæri og styrki í menntahluta Erasmus+ árið 2018

Þriðjudaginn 16. janúar verður haldinn kynningarfundur í húsakynnum Rannís um styrkjamöguleika innan menntahluta Erasmus+ árið 2018. Kynningin er ætluð þeim sem ekki hafa sótt um áður.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica