Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

21.10.2021 : Tékkneskt samstarf fyrir íslenska kennara

Uppbyggingarsjóður EES í Tékklandi auglýsir eftir áhugasömum kennurum á öllum skólastigum til að taka þátt í rafrænni tengslaráðstefnu þann 2. desember nk.

Lesa meira

18.10.2021 : Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Ísafjörð heim og býður til hádegisfundar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, fimmtudaginn 21. október kl. 12:15 – 13:30.

Lesa meira

15.10.2021 : Opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 8. nóvember nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.

Lesa meira
Allir saman

14.10.2021 : Dalvíkurskóli og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hljóta Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu

Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu, voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. 

Lesa meira

14.10.2021 : Stefnt að áframhaldandi velgengni Íslands í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins

Framleiðsla metanóls úr CO2 til eldsneytisnotkunar flutningaskipa. Greining á orsökum meðgöngueitrunar sem getur verið lífshættuleg fyrir barnshafandi konur og börn þeirra. Gróðursetning nýrra tegunda plantna á sjálfbæran hátt, sem nýtast sem lífeldsneyti. Þetta eru aðeins fá dæmi um rannsókna- og nýsköpunarverkefni með þátttöku íslenskra aðila sem hafa hlotið styrki úr samstarfsáætlunum Evrópusambandsins.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica