Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

Hljodritunarsjodur

12.12.2018 : Hljóðritasjóður seinni úthlutun 2018

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2018. Umsóknarfrestur rann út 15. september síðast liðinn. Alls bárust 65 umsóknir. Sótt var um 43.977.726 krónur. Samþykkt var að veita 20 milljónum króna króna til 43 umsækjenda.

Lesa meira

10.12.2018 : Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina

Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina verður haldinn mánudaginn 7. janúar 2019 kl. 14.30-15.30 í húsnæði Rannís, Borgartúni 30, 3. hæð.

Lesa meira
Cost

6.12.2018 : Opnað fyrir þátttöku í 40 nýjum COST verkefnum

Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet rannsakenda í Evrópu á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.

Lesa meira
Visinda-og-taeknirad

26.11.2018 : Samfélagslegar áskoranir á sviði rannsókna og vísinda

Vísinda- og tækniráð hefur kynnt þær samfélagslegu áskoranir sem mikilvægt er að verði tekist á við á vettvangi íslenska vísindasamfélagsins. 

Lesa meira
Morgunverdarfundur-uppbyggingarsjodur-EES

23.11.2018 : Morgunverðarfundur um áætlanir Uppbyggingasjóðs EES í Rúmeníu, Grikklandi og Portúgal árin 2014-2021

Opinn fundur á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig, var haldinn mánudaginn 3. desember kl. 8.30-12.00. Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica