Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Hagnýt rannsóknarverkefni, Sproti, Vöxtur og Markaður.
Umsóknarfrestur er 15. mars 2023, kl. 15:00.
Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist. Styrkir eru veittir til ákveðinna verkefna að hámarki til eins árs. Umsóknarfrestur er 15. mars næstkomandi kl. 15:00.
Lesa meiraÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla, vísinda, iðnaðar og nýsköpunar opnar formlega Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS) þann 2. febrúar næstkomandi kl 9:00 í Grósku Hugmyndahúsi.
Lesa meira74 rannsóknaverkefni hlutu styrk úr Rannsóknasjóði árið 2023. Þar af voru 26 doktorsnemaverkefni og tíu nýdoktorsverkefni. Flest verkefnin eru til þriggja ára.
Lesa meiraÖll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög geta sótt um styrk, ein eða í samstarfi með öðrum bókasöfnum og/eða aðilum sem hafa það að markmiði að efla bókasöfn í landinu. Umsóknarfrestur er 15. mars 2023 kl. 15:00.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er 3. mars 2023, kl. 15:00. Hlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla.
Lesa meiraAxel Pálsson, Tómas Frostason og Tómas Orri Pétursson hljóta Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2023 fyrir verkefnið Vélræn endurhæfing í heimahúsi með sýndarveruleika.
Lesa meira