Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...



Fréttir

Logo NordForsk

26.5.2023 : Norrænar orkulausnir fyrir græn umskipti

Auglýst eftir umsóknum í Norrænt samstarfsverkefni. Umsóknarfrestur er 14. september 2023.

Lesa meira

24.5.2023 : Meira en milljarði króna veitt til náms og þjálfunar á vegum Erasmus+

Það má með sanni segja að skólar og samtök séu í ferðahugleiðingum þetta árið. Yfir hundrað umsóknir fyrir hátt í fimm þúsund ferðir til náms og þjálfunar bárust fyrir umsóknarfrestinn í febrúar og nú hefur verið tilkynnt um þær sem hljóta brautargengi. Styrkirnir nema 7,5 milljónum evra, sem jafngildir 1,1 milljörðum íslenskra króna. 

Lesa meira
Verum-graen-mynd-fyrir-frett

23.5.2023 : Verum græn með Erasmus+

Ráðstefna 7. júní 2023 kl.14-17 í Veröld - húsi Vigdísar 

Lesa meira

23.5.2023 : Rannís tekur þátt í Nýsköpunarviku

Nýsköpunarvikan fer fram 22. - 26. maí nk. Hátíðin er haldin á Íslandi ár hvert en markmiðið er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar á Íslandi og gefa fyrirtækjum og sprotum tækifæri á að kynna eigin nýsköpun.

Lesa meira

22.5.2023 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe - heilbrigðismál

Upplýsingadagurinn og tengslaráðstefnan verða haldin 1. og 2. júní 2023 á netinu. 

Lesa meira
BMS23_uthl21mai

21.5.2023 : Barnamenningarsjóður úthlutar styrkjum til 41 verkefnis árið 2023

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2023. Þetta er fimmta og síðasta úthlutun sjóðsins í núverandi mynd. 

Lesa meira

Fréttasafn




Þetta vefsvæði byggir á Eplica