Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

5.12.2016 : Úthlutun Hljóðritasjóðs nóvember 2016

Hljóðritasjóður var settur á stofn hjá mennta- og menningar­mála­ráðu­neytinu þann 1. apríl sl. Rannís var falið að hafa umsjón með sjóðnum.

Lesa meira

5.12.2016 : Evrópsk vika starfsmenntunar

Vikan 5. – 9. desember er evrópsk vika starfsmenntunar. Heiti átaksins er „Discover your talent“ sem hefur það að markmiði að vekja athygli á starfsmenntun og fullorðinsfræðslu.

Lesa meira

1.12.2016 : Erasmus+ hádegisfundur um alþjóðastefnu starfsmenntaskóla

Verður haldinn 9. desember í húsnæði Rannís, 3. hæð Borgartúni 30.

Lesa meira

25.11.2016 : Sérfræðingur óskast í fullt starf hjá Rannís

Starfið felst í umsýslu samkeppnissjóða á vegum Rannís, einkum Tækniþróunarsjóðs auk annarra verkefna s.s. þátttöku í uppbyggingu upplýsingakerfis Rannís. 

Lesa meira

24.11.2016 : Skrifstofustjóri

Óskað er eftir að ráða skrifstofustjóra í 50% starf hjá Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndinni (IASC) sem hýst er á skrifstofu Rannís í Háskólanum á Akureyri. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri IASC. Starfið felur í sér að hafa umsjón með skrifstofu IASC, fjármálum IASC og margvíslegum verkefnum á vegum IASC í umboði framkvæmdastjóra.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðasafnÞetta vefsvæði byggir á Eplica