Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Vinnustaðanámssjóðs úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir árið 2020.
Lesa meiraTækifærin í mennta- og æskulýðsstarfi í Evrópu eru bæði mörg og fjölbreytt, ekki síst í ár þegar nýtt tímabil í Evrópusamstarfi hefur hafið göngu sína.
Lesa meiraNý tækifæri í Evrópusamstarfi voru kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 15. apríl kl. 14:00-16:00, þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB í umsjón Rannís, var hleypt af stokkunum.
Lesa meiraStjórn Innviðasjóðs hefur samþykkt að færa umsóknarfrest í sjóðinn til föstudagsins 23. apríl kl. 15:00.
Lesa meiraSjóðurinn veitir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og starfsþjálfunar sem er skilgreindur hluti af starfsnámi skv. aðalnámskrá framhaldsskóla.
Lesa meira