Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Rannsóknaþing 2025

Rannsóknaþing, úthlutun Rannsóknasjóðs og afhending Hvatningarverðlauna 2025.

Fimmtudaginn 16. janúar kl. 14:00-16:00.

...



Fréttir

LL_logo_blk_screen

5.12.2024 : Úthlutun Listamannalauna 2025

Úthlutunarnefndir launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.

Lesa meira

5.12.2024 : Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2024

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 50 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki.

Lesa meira
Kynningarfundur-EaSI-7.jan-2025

4.12.2024 : Kynningarfundur um félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins

Rannís, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga boða til opins kynningarfundar um félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins. Áætlunin styrkir fjölbreytt verkefni á sviði vinnumarkaðsmála og félagslegrar nýsköpunar.

Lesa meira
Rannsoknathing-2025-mynd-med-grein

4.12.2024 : Rannsóknaþing, úthlutun Rannsóknasjóðs og afhending Hvatningarverðlauna 2025

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 16. janúar 2025 kl. 14.00-16.00 undir yfirskriftinni Hingað og lengra: Vísindi á heimsmælikvarðaÁ þingingu verður tilkynnt um úthlutun Rannsóknasjóðs auk þess sem veitt verða Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025.

Lesa meira
NORDPLUS-Keyboard-button

4.12.2024 : Velkomin á Nordplus Café!

Ert þú að hugsa um að sækja um verkefnastyrk til Nordplus með umsóknarfresti 3. febrúar 2025? Þá mælum við með að þú kíkir á rafrænt Nordplus Café þann 9. janúar nk. þar sem farið verður ítarlega yfir umsóknarferlið. 

Lesa meira

4.12.2024 : Örnámskeið um náms- og starfsráðgjöf: Starfsfræðsla á Norðurlöndunum

Euroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á röð örnámskeiða tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 24. janúar 2025 kl. 11:00-12:00 verður fjallað um starfsfræðslu á Norðurlöndunum. 

Lesa meira

3.12.2024 : Kennarar í íslenskum skólum hljóta eTwinning gæðamerki fyrir framúrskarandi verkefni

Á þessu ári hlutu sex íslenskir kennarar gæðamerki eTwinning fyrir framúrskarandi eTwinning verkefni, með alls sex National Quality Label (NQL) og fimm European Quality Label (EQL). Þessi gæðamerki eru veitt til að viðurkenna fagmennsku, nýsköpun og gæði alþjóðlegra samstarfsverkefna í menntakerfinu. Stóru-Vogaskóli fær viðurkenningu fyrir besta eTwinning verkefnið árið 2024. 

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðadagatal



Þetta vefsvæði byggir á Eplica