Fimmtudaginn 7. desember kl. 14:30 hjá Rannís, Borgartúni 30.
Langar þig að fræðast um Erasmus+ áætlunina og þau tækifæri sem eru í boði með óformlegu kaffispjalli á aðventunni?
Lesa meiraAlls bárust 180 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar á umsóknarfresti 15. september 2023. Stjórn Hljóðritasjóðs veitir samtal 24 milljónum til 70 hljóðritunarverkefna í þessari úthlutun.
Lesa meiraEvrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2024. Alls munu 4,3 milljarðar evra renna til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu, þar af 13 milljónir evra sem renna til Íslands með beinum hætti.
Lesa meiraVinnustofan verður haldin 7. desember næstkomandi klukkan 10:00 og er fyrir áhugasama umsækjendur um evrópsk samstarfsverkefni.
Lesa meiraMenningar- og viðskiptaráðuneytið hefur falið Rannís að sinna fyrstu úthlutun nýs Tónlistarsjóðs fyrir hönd, og í samvinnu við, Tónlistarmiðstöð. Umsóknarfrestur rennur út 12. desember 2023, kl. 15:00.
Lesa meiraSérfræðingar Rannís bjóða upp á tvö námskeið í umsóknarskrifum þann 4. og 5. desember nk. frá klukkan 9:00-12:00. Fyrra námskeiðið verður haldið á staðnum og er takmarkaður sætafjöldi í boði. Seinna námskeiðið er á netinu.
Lesa meiraEfnahags- og framfarastofnunin (e. Organization for Economic Cooperation and Development; OECD) hefur birt úttekt á áhrifum skattfrádráttar til fyrirtækja vegna rannsóknar- og þróunarverkefna á Íslandi. Rannís sér um að staðfesta rannsóknar- og þróunarverkefni, sem er forsenda þess að fyrirtæki geti sótt skattfrádrátt.
Lesa meira