Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.
Lesa meiraÍ ágúst voru veittir námsstyrkir úr UK-Iceland Explorer námsstyrkjasjóðnum í þriðja sinn til íslenskra nemenda sem hefja nám í Bretlandi, annaðhvort á meistara- eða doktorsstigi.
Lesa meiraEr sjálfbærni þér hugleikin? Nú hefur þú tækifæri til að læra meira og taka þátt í mikilvægu samtali á ráðstefnu um sjálfbæran lífsstíl á Sustainable Living Summit sem fer fram þann 15. október 2024.
Lesa meiraÍslenska sjávarútvegs- og fiskeldissýningin IceFish 2024 verður haldin með pomp og prakt hér á landi dagana 18.-20. september 2024.
Lesa meiraViðurkenning Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun verður afhent við opnun Vísindavöku sem haldin verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. september 2024.
Lesa meiraMálþing 26. september 2024 um ávinning íslenskra þátttakenda í evrópskum rannsókna- og nýsköpunaráætlunum.
Lesa meiraSérfræðingar Tækniþróunarsjóðs verður með þrjár kynningar 26.-28. ágúst næstkomandi. Fundirnir verða haldnir á Suðurnesjum, Vestjförðum og í streymi.
Lesa meira