Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta.

...Fréttir

23.8.2016 : Evrópsk eTwinning tengsla­ráðstefna um frásagnalist

Um 60 kennarar frá Belgíu, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Íslandi, Lettlandi, Lúxemborg, Hollandi, Noregi, Svíþjóð og Bretlandi munu taka þátt.

Lesa meira

22.8.2016 : 25 ára afmæli MEDIA

Frá árinu 1991 hefur MEDIA áætlunin styrkt evrópska kvikmynda- og margmiðlunar­geirann (þar á meðal kvikmynda-, sjónvarpsþátta- og tölvuleikjagerð) til að koma á framfæri einstakri fjölbreytni evrópskrar menningar. Meira en 336 milljarðar kr. hafa verið veittar til þess að tengja saman fagfólk og ná til nýrra áhorfenda. Þannig færð þú tækifæri til að upplifa áhrifamikla evrópska fjölmenningu í kvikmyndahúsum, í sjónvarpi og í farsímanum þínum.

Lesa meira

22.8.2016 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2017-2018. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en þriðjudaginn 27. september næstkomandi, kl. 17:00.

Lesa meira

22.8.2016 : Auglýst eftir umsóknum úr Íþróttasjóði

Umsóknarfrestur er til 1. október 2016, kl. 16:00.

Lesa meira

18.8.2016 : Kynning á styrkjaflokkum og umsóknarferli

Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningum á breyttum styrkjaflokkum og umsóknarferli. Umsóknarfrestur er til 15. september 2016, kl. 16:00

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðasafnÞetta vefsvæði byggir á Eplica