Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta.

...Fréttir

28.10.2016 : Námskeið í þróun hugmynda að samstarfsverkefnum

Skoski ráðgjafinn Paul Guest heldur þann 8. nóvember nk. námskeið fyrir umsækjendur samstarfsverkefna Erasmus+. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Rannís að Borgartúni 30 frá kl.13:00 - 17:00.

Lesa meira
Allen Pope

24.10.2016 : Dr. Allen Pope ráðinn framkvæmdastjóri IASC á Íslandi

Dr. Allen Pope er með doktorspróf og M.Phil. í heimskautafræðum (e. Polar studies) frá háskólanum í Cambridge þar sem hann rannsakaði jökla á norðurslóðum, m.a. á Suðurskautslandinu, Íslandi, Svalbarða, Svíþjóð, Alaska, Kanada og Nepal.

Lesa meira

24.10.2016 : Umsóknarfrestir fyrir Erasmus+ 2017

Umsóknarfrestur Erasmus+ verkefna í flokknum Nám og þjálfun (KA1) verður 2. febrúar 2017. Umsóknar­frestur fyrir Erasmus+ fjöl­þjóðleg samstarfs­verkefni (KA2) verður 29. mars 2017.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðasafnÞetta vefsvæði byggir á Eplica