Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

12.4.2018 : Árleg ráðstefna um gæði í háskólastarfi haldin af Gæðaráði íslenskra háskóla og Ráðgjafarnefnd Gæðaráðs

Gæðaráð íslenskra háskóla og Ráðgjafarnefnd Gæðaráðs bjóða til ráðstefnu um samþættingu kennslu og rannsókna í grunnnámi. Erlendir og íslenskir fyrirlesarar úr röðum kennara og stúdenta munu flytja erindi um efnið sem verður fylgt eftir með pallborðsumræðum. Ráðstefnan fer fram þriðjudaginn 15. maí kl. 13:00-16:30 í stofu M-101 í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin á meðan húsrúm leyfir. Ráðstefnugestir eru vinsamlegast beðnir um að staðfesta skráningu tímanlega.

Lesa meira

11.4.2018 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2018

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2018. Umsóknir voru alls 120 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 200,3 milljónum króna en til ráðstöfunar voru tæpar 52 milljónir króna.

Lesa meira

10.4.2018 : Íslenskir háskólanemar eru önnum kafnir en kunna að meta skipulag, aðstöðu og gæði náms

Niðurstöður nýrrar EUROSTUDENT könnunar, sem Ísland tekur í fyrsta skipti þátt í, sýnir skýrt að samsetning háskólanema á Íslandi er á margan hátt frábrugðin því sem gengur og gerist í öðrum Evrópulöndum. Hvergi annars staðar er hlutfall háskólanema sem komnir eru yfir þrítugt hærra en hér, sem og hlutfall þeirra sem eiga eitt barn eða fleiri.

Lesa meira
Horizon-2020-logo-2

6.4.2018 : Góður árangur íslenskra fyrirtækja í rannsóknaáætlun ESB – Horizon 2020

Sex íslensk fyrirtæki eru meðal þeirra sem nú hafa hlotið styrk úr þeim hluta rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, Horizon 2020, sem veitir styrki til nýsköpunarverkefna í fyrirtækjum.

Lesa meira

5.4.2018 : Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 verða afhent á ráðstefnu um nýsköpun föstudaginn 8. júní 2018.

Lesa meira

Fréttasafn
Þetta vefsvæði byggir á Eplica