Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

Samfelagslegar-askoranir-V-T-m-dags

12.11.2018 : Hverjar verða brýnustu samfélagslegar áskoranir Íslands í framtíðinni?

Opinn samráðsfundur á Grand Hótel Reykjavík, mánudaginn 19. nóvember n.k. kl. 15.00-17.00 í Háteigi (4.hæð). Fundinum verður streymt á netinu og eru allir velkomnir. 

Lesa meira
Photo-for-news-article-on-Call-2019_Nordplus

9.11.2018 : Nordplus auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus áætluninni. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2019 eru stafræn hæfni og gervigreind.

Lesa meira
IASC-doktorsnema

6.11.2018 : Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin (IASC) auglýsir eftir vísindafélögum

Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin auglýsir eftir vísindafélögum til að vinna með vinnuhópum IASC sem starfa á eftirfarandi sviðum: Félags- og mannvísindi, freðhvolf, gufuhvolf, hafvísindi og landvistkerfi. 

Lesa meira
Www.nyskopunarverdlaun-2018-1

30.10.2018 : Kerecis hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í dag. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóra Kericis, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Nýsköpunarþingið var haldið á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Nýjar lausnir – betri heilsa? Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica