Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

24.1.2020 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 625 milljónir króna.

Lesa meira
_DSC9423-800px

23.1.2020 : Nordplus auglýsir eftir umsóknum

Opið er fyrir umsóknir um styrki í Nordplus. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2020 eru stafræn hæfni og forritunarleg hugsun. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2020.

Lesa meira
Merki framadaga

22.1.2020 : Framadagar 2020

Rannís tekur þátt í Framadögum í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 30. janúar 2020 frá kl.10.00-14.00. Þar munu starfsmenn Rannís kynna m.a. Erasmus+, Europass, Farabara, Nordplus, Tækniþróunarsjóð og Nýsköpunarsjóð námsmanna. Einnig verður kynning á starfsemi Rannís í heild sinni. 

Lesa meira

21.1.2020 : Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2020

Fimm verkefni eru tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands sem verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum miðvikudaginn 29. janúar 2020. 

Lesa meira

15.1.2020 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2020

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica