Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta.

...Fréttir

26.4.2016 : Rúmlega 400 m.kr. úthlutað úr menntahluta Erasmus+

Rannís hefur úthlutað rúmlega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 48 verkefna og ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum njóta góðs af styrkjunum að þessu sinni. Þess má geta að yfir 50% framhaldsskóla og 20% leik-, og grunnskóla á Íslandi hafa frá 2014 fengið styrki úr áætluninni.

Lesa meira
Fiskibátar á Húsavík

22.4.2016 : Styrkir á sviði fiskveiða, fiskeldis og framleiðslu sjávarafurða - framlengdur umsóknarfrestur

COFASP ásamt ERA-Marine biotechnology, sem eru evrópsk samstarfsnet (ERA-net) um fiskveiðar, fiskeldi og framleiðslu sjávarafurða og tengdri líftækni, auglýsa eftir forskráningu umsókna. Frestur til að skrá umsóknir hefur verið framlengdur til 6. maí 2016.

Lesa meira

22.4.2016 : Framkvæmdastjóri óskast hjá skrifstofu Alþjóðlegu norður­skauts­vísinda­nefndar­innar (IASC)

Óskað er eftir að ráða framkvæmdastjóra (Executive Secretary) í fullt starf hjá skrifstofu IASC.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinniÞetta vefsvæði byggir á Eplica