Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

17.5.2022 : Kynningarfundur Rannís um LIFE áætlunina

Þann 1. júní 2022 kl. 14:00-16:00 stendur Rannís fyrir kynningu á LIFE áætluninni, sem er Evrópuáætlun á sviði loftslags- og umhverfismála. Kynningin fer fram í húsnæði Rannís 3ju hæð og á Teams. 

Lesa meira

13.5.2022 : Auglýst er eftir umsóknum í Doktorsnemasjóð umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins fyrir styrkárið 2022

Sjóðurinn styrkir rannsóknir á samspili landnýtingar og loftslags. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2022, kl. 15:00.

Lesa meira

12.5.2022 : Rannís tekur þátt í UTmessunni

Ráðstefnu- og sýningardagurinn er 25. maí nk. á Grand hóteli og þar munu fulltrúar Rannís kynna helstu sjóði og verkefni til nýsköpunar og þróunar sem eru í umsjón Rannís.

Lesa meira
EEA-grants

12.5.2022 : Fyrirtækjastefnumót fyrir nýsköpunarfyrirtæki

Uppbyggingarsjóður EES í Rúmeníu auglýsir fyrirtækjastefnumót á netinu fyrir nýsköpunarfyrirtæki þann 19. maí nk.

Lesa meira

6.5.2022 : Rannís tekur á móti Hringiðu

Rannís er einn af bakhjörlum viðskiptahraðalsins Hringiðu sem hefur það að markmiði að draga fram, efla og styðja við nýsköpunarverkefni fyrirtækja og stofnana. Þann 3. maí sl. tóku sérfræðingar á vegum Rannís á móti sjö teymum í vinnustofu um Evrópuumsóknir.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica