Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

Sumarlokun-2019-og-2018

12.7.2019 : Sumarlokun skrifstofu Rannís

Skrifstofa Rannís verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 9. ágúst. Við opnum aftur mánudaginn 12. ágúst.

Lesa meira
TS-logo

12.7.2019 : Ný stjórn Tækniþróunarsjóðs

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs.

Lesa meira
Evropumerkid

12.7.2019 : Evrópumerkið árið 2019

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningar­málaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumála­námi og tungumálakennslu 

Lesa meira
Baekur-bokasjodur

11.7.2019 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning við útgáfu bóka

Markmiðið er að efla útgáfu bóka á íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku

Lesa meira
Horizon-2020-logo-2

10.7.2019 : Síðustu vinnuáætlanir Horizon 2020 birtar

Vinnuáætlanir Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB hafa nú verið birtar fyrir allar undiráætlanir, með nýjustu breytingum fyrir tímabilið 2019-2020. 

Lesa meira

Fréttasafn
Þetta vefsvæði byggir á Eplica