Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

Markataetlun-kynning2.jpg

15.10.2018 : Kynningarfundur um Markáætlun í tungu og tækni

Rannís og Samtök atvinnulífsins boðuðu til opins kynningarfundar um Markáætlun í tungu og tækni mánudaginn 15. október í sal Samtaka atvinnulífsins. 

Lesa meira

15.10.2018 : Undirbúningsstyrkur Nordplus – tungumálaætlunar. Umsóknarfrestur framlengdur til 15. nóvember 2018

Umsóknarfrestur um styrki til undirbúningsheimsókna vegna Nordplus Sprog, tungumáláætlunarinnar hefur verið framlengdur.

Lesa meira
Hatidahold_Tallinn

8.10.2018 : Nordplus fagnar þrítugsafmæli

Haldið var upp á þrjátíu ára afmæli Nordplus áætlunarinnar í Tallinn í Eistlandi þann 4. október 2018. Einnig var því fagnað að tíu ár eru liðin frá því að Eystrasaltsríkin fengu aðild að áætluninni.

Lesa meira

2.10.2018 : Norræn tengslaráðstefna – Horizon 2020 Secure Societies

Norrænir fulltrúar fyrir Öryggisáætlun Horizon 2020 standa fyrir norrænni tengslaráðstefnu í Stokkhólmi þann 7. nóvember næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að styrkja tengsl á milli norrænna aðila á þessu sviði og hvetja til samstarfs þeirra á milli við umsóknagerð í Öryggisáætlun Horizon 2020 og aðrar áætlanir.

Lesa meira

1.10.2018 : Opið fyrir umsóknir um styrki úr Tónlistarsjóði

Umsóknarfrestur rennur út 15. nóvember 2018 kl. 16.00. 

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica