Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

30.9.2022 : Til hamingju með daginn vísindafólk!

Vísindin lifna við á Vísindavöku Rannís á morgun, laugardaginn 1. október kl. 13:00-18:00 í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku finna allir eitthvað við sitt hæfi og er fólk á öllum aldri boðið velkomið, en markmiðið er að almenningur fái tækifæri til að spjalla við vísindafólk um viðfengsefni þess. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!

Lesa meira

30.9.2022 : VísindaSlamm (ScienceSlam) í Stúdentakjallaranum

Ekki missa af fyrsta VísindaSlammi (ScienceSlam) á Íslandi kl. 17:00 í dag 30. september þar sem ungt vísindafólk keppir í vísindamiðlun! 

Lesa meira

29.9.2022 : Vel sótt Vísindakaffi í Reykjavík

Í kvöld fimmtudaginn 29. september er þriðja og síðasta Vísindakaffið í Reykjavík en þar mun Aðalheiður Ólafsdóttir skynmatsstjóri Matís fjalla um skynfærin, skynmat, matarupplifun og gæðamat. Jafnframt er haldið Vísindakaffi á Hólmavík í kvöld og hefst það kl. 18:00

Lesa meira
Matur á borði

29.9.2022 : Viltu smakka? Hvernig bragðast?

Aðalheiður Ólafsdóttir skynmatsstjóri hjá Matís verður gestur á Vísindakaffi Rannís, í kvöld fimmtudaginn 29. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
Hús í Reykjavík

28.9.2022 : Orkan og gleðin í umhverfinu okkar, hvers konar þéttbýli viljum við?

Páll Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði heldur utan um Vísindakaffi Rannís í kvöld miðvikudaginn 28. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
Stofnfrumur

27.9.2022 : Hvað viltu vita um frumurnar þínar?

Þórarinn Guðjónsson, prófessor og forseti læknadeildar Háskóla Íslands er gestur á fyrsta Vísindakaffi Rannís í kvöld þriðjudaginn 27. september kl. 20-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira

26.9.2022 : Sýnendur á Vísindavöku Rannís

Hefur þú kynnt þér sýnendur á Vísindavöku á laugardaginn? Miðpunktur Vísindavöku er sýningarsvæðið, þar sem gestir geta hitt vísindafólk og kynnt sér viðfangsefni þess á fjölmörgum sýningarbásum.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica