Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

22.9.2020 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir um verkefni fyrir vegvísi um rannsóknarinnviði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um verkefni fyrir vegvísi um rannsóknarinnviði. Umsóknarfresturinn er 2. nóvember 2020, kl. 16:00.

Lesa meira

19.9.2020 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Tónlistarsjóð

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum í Tónlistarsjóð til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar – 30. júní 2021. Umsóknarfrestur er 2. nóvember kl. 16:00.

Lesa meira
Horizon-Europe-mynd

9.9.2020 : Opið samráð um stefnumál og áherslur innan Horizon Europe

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður þeim sem áhuga hafa á rannsóknum og nýsköpun að taka þátt í opnu samráði um stefnumótun og áherslur innan Horizon Europe, næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB. Hægt er að senda inn álit til 18. september nk.

Lesa meira
Anna Shvet photographer

8.9.2020 : Auka umsóknarfrestur um Erasmus+ samstarfsverkefni vegna Covid-19

Vegna þeirra áhrifa sem Covid-19 faraldurinn hefur á menntun, þjálfun og æskulýðsstarf hefur nú verið opnað fyrir umsóknir um Erasmus+ samstarfsverkefni þar sem markmiðið er að bregðast við áhrifum faraldursins. Umsóknarfrestur er 29. október 2020.

Lesa meira

8.9.2020 : Opið fyrir skráningu á Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga 22.-24. september 2020

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga 2020, en yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman. Að þessu sinni verður viðburðurinn haldinn á netinu dagana 22.-24. september 2020.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica