Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...Fréttir

28.1.2022 : Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2022

Þann 1. nóvember 2021 bárust alls 156 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar í Tónlistarsjóð. Alls var sótt um rúmlega 157 milljónir króna.

Lesa meira

27.1.2022 : Sex verkefni tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 3. febrúar nk. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2021. 

Lesa meira

27.1.2022 : Auglýst er eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist. Styrkir eru veittir til verkefna að hámarki til eins árs. 

Lesa meira

26.1.2022 : Frádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga 2021

Yfirlit um starf nefndar og þjónustu Rannís við afgreiðslu umsókna vegna frádráttar frá tekjum erlendra sérfræðinga á árinu 2021.

Lesa meira

26.1.2022 : Frestun á úthlutun

Vegna aðgerða ríkisstjórnar í þágu sviðslista 25. janúar frestast úthlutun fyrir árið 2022 úr sviðslistasjóði og úthlutun listamannalauna/sviðslistir fram í miðjan febrúar.

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica