Alls bárust Innviðasjóði 33 umsóknir og þar af voru 30 gildar umsóknir sem voru metnar af fagráði. Af þeim voru 12 þeirra styrktar eða um 40,0% umsókna.
Lesa meiraFjandsamlegar ógnir og blandaðar árásir er ofarlega á baugi á Norðurlöndum og Eystrasaltssvæðinu. Umsóknarfrestur er 12. júní 2025 kl. 11:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraLandskrifstofa eTwinning leitar að frábærum eTwinning-verkefnum á öllum skólastigum til að veita öðrum kennurum innblástur. Valin verkefni verða kynnt í fréttagreinum og á samfélagsmiðlum.
Lesa meiraKolbrún Svala Hjaltadóttir frá Íslandi og Tiina Sarisalmi frá Finnlandi hafa verið hluti af eTwinning samfélaginu frá fyrsta degi árið 2005.
Í þessu viðtali deila þær einstökum reynslusögum, frá fyrstu skrefunum í stafrænu skólasamstarfi til þess hvernig eTwinning hefur þróast í gegnum árin og haft áhrif á kennsluaðferðir, nemendur og þeirra eigin starfsferil.
Haldnir verða rafrænir upplýsingadagar um LIFE áætlunina dagana 13.-15. maí nk.
Lesa meiraCreative Europe á Íslandi stendur fyrir rafrænum kynningarfundi þann 13. mars nk. klukkan 9:00 - 10:00.
Lesa meiraRannís stendur fyrir vefstofu (e. The Intelligence behind Horizon Europe and how organisations from Iceland should exploit it intelligently) fyrir byrjendur og lengra komna í Horizon Europe þann 26. mars nk. frá 9:30 - 11:00 að íslenskum tíma.
Lesa meira