Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda og nýsköpunar, menntunar og menningar, æskulýðsstarfs og íþrótta.

...Fréttir

30.5.2016 : Skrifstofa Rannís lokar kl 13:30 í stað klukkan 16:00 dagana 31. maí, 1. og 2. júní vegna námskeiðs starfsfólks

Þið getið komið erindi ykkar á framfæri í gegnum póstfang rannis: rannis@rannis.is eða sent póst á viðkomandi starfsmann en hægt er að finna póstföng starfsmanna undir slóðinni: www.rannis.is/starfsemi/starfsmenn

25.5.2016 : Rannsókna­þing 2016 og afhending Hvatninga­verðlauna Vísinda- og tækniráðs

Fimmtudaginn 2. júní kl. 8:30 - 10:45 á Grand Hótel Reykjavík

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

25.5.2016 : Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2016

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 67 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnis­styrki fyrir allt að átta hundruð milljónir króna. Þá hafa 14 einstaklingar hlotið undirbúnings­styrki fyrir 21 milljón króna.

Lesa meira

23.5.2016 : Auglýst eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2016 kl. 17:00.

Lesa meira

20.5.2016 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs: Er líf án tækni?

Vorfundur Tækni­þróunar­sjóðs 2016 fer fram á Kex Hostel föstudaginn 27. maí kl. 14-18.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðasafnÞetta vefsvæði byggir á Eplica