Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Rannsóknaþing 2024

Rannsóknaþing 2024 og afhending Hvatningarverðlauna Rannsóknasjóðs 2023 og 2024.

Fimmtudaginn 18. apríl kl. 14:00-16:00.

...Fréttir

11.4.2024 : Sérfræðingur í rannsóknateymi

Sérfræðingur óskast í fullt starf hjá Rannís. Starfið felur í sér umsjón með allt að þremur fagráðum Rannsóknasjóðs; með áherslu á fagráð raunvísinda og stærðfræði og fagráð verkfræði og tæknivísinda, auk umsjónar með öðrum innlendum sjóðum og alþjóðlegum verkefnumUmsóknarfrestur er til og með 2. maí 2024.

Lesa meira

11.4.2024 : Næstu umsóknarfrestir LIFE: Upplýsingadagar og fyrirtækjastefnumót

Opnað verður fyrir umsóknir í LIFE, umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins, 18. apríl næstkomnandi og eru umsóknarfrestir í september. 

Lesa meira

10.4.2024 : Vinnustofa fyrir rannsakendur frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum

Vinnustofa fyrir rannsakendur frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum verður haldin 19.-21. ágúst 2024 í Norræna húsinu í Þórshöfn á Færeyjum. Vinnustofan er fjármögnuð af Norrænu ráðherranefndinni.

Lesa meira
Defend-Iceland-Vidburdur-11.-apr.24

9.4.2024 : Tökum við netárásir alvarlega? Netárásir og áfallaþol á tímum stafrænna ógna

Netöryggisfyrirtækið Defend Iceland, ásamt Rannís, Háskólanum í Reykjavík og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS), efnir til hádegisfundar fimmtudaginn 11. apríl í Fenjamýri í Grósku þar sem sjónum verður beint að forvirkum netöryggisráðstöfunum.

Lesa meira

9.4.2024 : Menningarborg Evrópu 2030

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um titilinn Menningarborg Evrópu (European Capital of Culture - ECOC) árið 2030.

Lesa meira
Sofia-Bulgaria

8.4.2024 : Uppbyggingarsjóður EES: Tækifæri til sóknar á sviði græna hagkerfisins

Samstarf með evrópskum aðilum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Fyrirtækjastefnumót í Búlgaríu 4.-5. júní og opið kall í tvíhliðasjóð í Rúmeníu.

Lesa meira

8.4.2024 : Heilbrigðari jarðvegur gegnum lifandi rannsóknarstofur – rafræn vinnustofa

Eflum samstarf á Íslandi með þátttöku í vinnustofunni sem er 11. apríl næstkomandi frá klukkan 10:00 til 11:30.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

ViðburðadagatalÞetta vefsvæði byggir á Eplica