Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Nýsköpunarsjóður námsmanna

Umsóknarfrestur er 6. febrúar 2023 kl. 15:00. 

...Fréttir

ISS_6117_03047

27.1.2023 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2023

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2023. Alls bárust 337 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 74 þeirra styrktar eða 22% umsókna.

Lesa meira

26.1.2023 : Sex verkefni tilnefnd til Nýsköpunar­verðlauna forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 30. janúar nk. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2022. 

Lesa meira
Iss_4266_06049

25.1.2023 : Fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl - Vefnámskeið

Á vefnámskeiðinu sem er haldið 30. janúar kl. 11-13 að íslenskum tíma verða kynntar bráðabirgðaniðurstöður tilraunaverkefnis um fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl. Námskeiðið fer fram á ensku

Lesa meira

25.1.2023 : Opið er fyrir umsóknir í Nordplus 2023

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023-2027. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2023 og 2024 er að efla menntasamstarf til að stuðla að samfélagslega sjálfbærri framtíð. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2023. 

Lesa meira

25.1.2023 : Úthlutun úr Sviðslistasjóði 2023

Umsóknarfrestur í Sviðslistasjóð rann út 3. október 2022. Alls bárust 111 umsóknir og sótt var um ríflega 1,1 milljarð króna í Sviðslistasjóð og launasjóð sviðslistafólks (1.273 mánuðir í launasjóð listamanna). 

Lesa meira

24.1.2023 : Uppbyggingarsjóður EES styrkir tékkneskt - íslenskt menningarsamstarf

Myndlistarsýningin Brot af annars konar þekkingu og er styrkt af sjóðnum stendur yfir í Nýlistasafninu (Nýló) frá 26. janúar til 5. mars nk.

Lesa meira

24.1.2023 : Upplýsingadagar um nýsköpunarstyrki Evrópska nýsköpunarráðsins (EIC)

Upplýsingadagarnir standa yfir frá 26. janúar til 15. mars 2023.

Lesa meira

Fréttasafn
Þetta vefsvæði byggir á Eplica