Arctic Research and Studies - Norðurslóðafræði 2.5.2014

Fyrir hverja?

Fyrir starfsmenn háskóla og stofnana sem tengjast norðurslóðafræðum.

Til hvers?

Til að styrkja langtímasamstarf íslenskra og norksra stofnana með ferða og uppihaldsstyrkjum og til að efla samstarf með því að veita sóknarstyrki vegna undirbúningsvinnu við gerð umsókna í samkeppnissjóði.

Umsóknarfrestur

Síðasti umsóknarfrestur var 18. september sl. Ekki vitað (okt 17) hvort og hvenær auglýst verði eftir umsóknum árið 2018.

EN

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Markaðsstyrkur 17.9.2018 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Markaðsstyrkur er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af veltunni til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.

Til hvers?

Hægt er að sækja um styrk vegna sérstaks markaðsátaks en einnig uppbyggingu innviða fyrirtækisins sem tengjast sókn á markaði.

Umsóknarfrestur

Að öllu jöfnu er umsóknarfrestur tvisvar á ári, 15. febrúar og 15. september.

Næsti umsóknarfrestur er 17. september kl. 16:00.

Ekki er búið að opna fyrir umsóknir. 

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur, Sprettur 17.9.2018 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Lítil og meðalstór fyrirtæki.

Til hvers?

Vöxtur er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar.

Sprettur er öndvegisstyrkur innan Vaxtar.

Umsóknarfrestur

Að öllu jöfnu er umsóknarfrestur tvisvar á ári, 15. febrúar og 15. september. 

Næsti umsóknarfrestur er 17. september kl. 16:00.

Ekki er búið að opna fyrir umsóknir. 

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Sproti 17.9.2018 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla.

Til hvers?

Sproti er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi.

Umsóknarfrestur

Að öllu jöfnu er umsóknarfrestur tvisvar á ári, 15. febrúar og 15. september.

Næsti umsóknarfrestur er 17. september kl. 16:00.

Ekki er búið að opna fyrir umsóknir. 

Lesa meira
 

Hljóðritasjóður 15.9.2018 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Tónlistarmenn, jafnt einstaklinga sem hljómsveitir, útgáfufyrirtæki og aðra er koma að hljóðritun tónlistar.

Til hvers?

Hljóðritasjóður veitir styrki til hljóðritunar nýrrar, frumsamdrar tónlistar sem stuðla á að nýsköpun. Veittir eru styrkir í almenn verkefni og þróunarverkefni.

Umsóknarfrestur

15. mars og 15. september ár hvert.

Næsti umsóknarfrestur er 15. september 2018, kl. 16:00.

Lokað er fyrir umsóknir.

 

EN

Lesa meira
 

Fræðslufundur með Gill Wells um undirbúning umsókna fyrir Marie Curie og ERC 5.9.2017 10:00 - 16:00 MATÍS, Vínlandsleið 12, 113 Rvk.

Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís bjóða til fræðslufundar með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla þriðjudaginn 5. september nk. 

Lesa meira
 

Styrkir til rannsókna í Kína 15.9.2017 Umsóknarfrestur

Kínversk-norræna norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China - Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 15. október 2017 til 31. maí 2018.

Lesa meira
 

Rannsóknaþing 2017 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 21.9.2017 8:30 - 10:15 Grand Hótel Reykjavík

Rannsóknaþing 2017 verður haldið fimmtudaginn 21. september á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Heimur örra breytinga. 

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica