Fréttir: júní 2014

27.6.2014 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2014. Lesa meira

19.6.2014 : Síðari úthlutun úr Tónlistarsjóði 2014 er lokið

Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði styrkjum til almennrar tónlistarstarfsemi og til kynningar og markaðsetningar á tónlist og tónlistarfólki.

Lesa meira

11.6.2014 : Styrkir til að stunda rannsóknir í Kína

Kínversk-norræna Norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China-Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir árið 2014.

Lesa meira

11.6.2014 : Niðurstöður gæðaúttektar á Háskólanum á Akureyri

Gæðaráð íslenskra háskóla, sem starfar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur gert opinberar niðurstöður viðamikillar úttektar á gæðum náms við Háskólann á Akureyri.

Lesa meira

10.6.2014 : Úthlutun styrkja til rannsókna á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði

Úthlutað hefur verið úr Rannsóknasjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar.

Lesa meira

7.6.2014 : Erasmus+ úthlutar 337 milljónum til menntamála á Íslandi

Úthlutað hefur verið í fyrsta sinn úr Erasmus+, nýrri styrkjaáætlun ESB á sviði mennta, æskulýðsmála og íþrótta, sem hóf göngu sína um síðustu áramót.

Lesa meira

5.6.2014 : Lykiltölur um rannsóknir og nýsköpun

Rannís hefur gefið út svokallaða Vasabók með yfirliti yfir nýjustu tölfræði um rannsóknir, þróun og nýsköpun á Íslandi síðastliðin ár.

Lesa meira

4.6.2014 : Norðurljósarannsóknarstöð að Kárhóli í Reykjadal

Fyrsta skóflustungan að Norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin 2. júní sl. en uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannís og Heimskautastofnunar Kína Í Shanghæ (Polar Research Institute of China – PRIC).

Lesa meira

3.6.2014 : Rannsóknir styrktar af Þróunarsjóði EFTA í Rúmeníu

Samningar standa nú yfir um 23 ný rannsóknaverkefni sem sjóðurinn styrkir í Rúmeníu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica