Fréttir: ágúst 2014

30.8.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um námsorlof á framhaldsskólastigi

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014 fyrir skólaárið 2015-2016

Lesa meira

29.8.2014 : Ingibjörg Gunnarsdóttir hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2014

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir 2014 voru afhent á Rannsóknaþingi Rannís föstudaginn 29. ágúst.

Lesa meira

28.8.2014 : Nordic Built lýsir eftir umsóknum

Nordic Built auglýsir eftir umsóknum um nýsköpunarverkefni um sjálfbærar byggingar á Norðurlöndum og útflutningi á norrænum lausnum varðandi sjálfbærar byggingar.

Lesa meira

25.8.2014 : Rannsóknaþing 2014 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing 2014 verður haldið föstudaginn 29. ágúst kl. 8:30-11:00 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica.

Lesa meira

24.8.2014 : Styrkir til atvinnuleikhópa

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2015. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða gerðir starfssamningar til lengri tíma.

Lesa meira
Merki Nordplus áætlunarinnar

22.8.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna undirbúningsheimsókna í Nordplus Junior og Nordplus Voksen

Umsóknarfrestur vegna undirbúningsheimsókna í Nordplus er 1. október 2014

Lesa meira

22.8.2014 : Úthlutun úr MEDIA / Kvikmyndir og margmiðlun

Úthlutað hefur verið um 40 milljónum króna til níu verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB.

Lesa meira

21.8.2014 : Styrkir norræns vísindasamstarfs

Stuttur kynningarfundur í samvinnu Rannís og NordForsk á Grand Hótel, Reykjavík, miðvikudaginn 27. ágúst.

Lesa meira

19.8.2014 : Starfslaun listamanna 2015

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2015 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til 30. september.

Lesa meira

6.8.2014 : Skattfrádráttur vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar

Umsóknarfrestur er til 1. september 2014.

Lesa meira

5.8.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði

Umsóknarfrestur Æskulýðssjóðs er til 1. september.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica