Lýst eftir umsóknum í SEAS-ERA samstarfsnet um málefni hafsins

2.5.2012

Á vegum SEAS-Era er lýst eftir umsóknum með umsóknarfresti 24. maí nk., þar sem Íslendingar taka þátt í og geta sótt um. Verkefnin eru til tveggja ára og er krafist samstarfs þriggja landa a.m.k.

Íslendingar geta eingöngu fengið styrk til verkefna sem tengjast Atlantshafinu, verkefni a og b í lýsingu á kalli. Hér er tengill í nánari upplýsingar um samstarfið og um umsóknarfrestinn.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica