Ráðstefna um gæði doktorsnáms á Íslandi

30.5.2012

Ráðstefna um eflingu gæða doktorsnáms verður haldin í Háskóla Íslands (Hátíðarsal í Aðalbyggingu) 1. júní kl. 13:00-16:00. Ráðstefnan er haldin á vegum Ráðgjafanefndar Gæðaráðs háskóla í tengslum við rammaáætlun um eflingu gæða á sviði æðri menntunar á Íslandi (QEF).

Gestafyrirlesari: 
Dr. David Campbell, former Provost, Boston University

Aðrir fyrirlesarar: 
Dr. Jón Atli Benediktsson, Aðstoðarrektor, Háskóla Íslands
Dr. Guðrún Sævarsdóttir, prófessor, Háskólanum í Reykjavík
Erna Sif Arnardóttir, doktosnemi, Háskóla Íslands/Landspítala
Dr. Rajesh Rupakhety, Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði

Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis. 
Ráðstefnan verður send út á netinu, tengill í útsendinguna hér.

Dagskrá

13:00-13:10 Gestir boðnir velkomnir
13:10-14:00 Dr. David Campbell
14:00-14:25 Dr. Jón Atli Benediktsson
14:25-14:50 Dr. Guðrún A. Sævarsdóttir
14:50-15:05 Erna Sif Arnardottir, PhD student
15:05-15:20 Dr. Rajesh Rupakhety
15:20-16:00 Umræður og fyrirspurnir








Þetta vefsvæði byggir á Eplica