Þrír hljóta styrk úr Rannsóknasjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haraldar Sigurðarsonar

21.6.2012

Lokið er úthlutun úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar fyrir styrkárið 2012.

Alls voru veittir þrír styrkir, en markmið sjóðsins er að að efla rannsóknir á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.

Guðmundur Jónsson hlaut 500 þúsund til verkefnisins: Kvaðakerfi landbúnaðarsamfélagsins kortlagt: Tölfræðilegur og landfræðilegur upplýsingagrunnur um kvaðir og eignarhald á jörðum á Íslandi um 1700.

Jón Atli Benediktsson hlaut 500 þúsund til verkefnisins: Kortlagning landgerðabreytinga með samhliðavinnslu á gervitunglamyndum.

Sumarliði R. Ísleifsson hlaut 900 þúsund til verkefnisins: Kortlagning landgerðabreytinga með samhliðavinnslu á gervitunglamyndum.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica