Úttekt á Háskólanum í Reykjavík

12.9.2012

Gæðaráð háskóla hefur lokið úttekt á Háskólanum í Reykjavík.

Úttektin er sú fyrsta í röðinni á úttekum Gæðaráðs háskóla á stofnunum hér á landi en allir háskólar landsins verða teknir út á tímabilinu fram til 2015. Úttektin á Háskólanum í Reykjavík fór fram í mars (með heimsókn sérfræðinganefndar) og niðurstöðuna má nálgast hér.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica