Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna stofnaður

13.1.2013

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett reglur um nýjan sjóð, Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna og jafnframt var Launasjóður fræðiritahöfunda lagður niður. Framlög í nýja Starfslaunasjóðinn verða talsvert hærri en áður voru veitt Launasjóðinn og starfssvið hans víkkað. Tilkynnt verður síðar um fjárveitingar til sjóðsins á yfirstandandi ári.

Fréttin er tekin af heimasíðu mennta- og menningarmálaráðuneytis og hægt er að nálgast hana í heild sinni í þessum tengli.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica