Lýst eftir umsóknum til Þróunarsjóðs EFTA

29.1.2013

Þróunarsjóður EFTA vekur athygli á að nú er opið fyrir umsóknir í níu áætlunum sjóðsins. Samstarfslöndin sem um ræðir eru:

  • Búlgaría: Styrkir til að þróa "grænar" nýjungar
  • Eistland:  Styrkir til menntunar og vísinda
  • Lettland: Styrkir til óopinberra stofnanna
  • Pólland: Undirbúningsstyrkir fyrir verkefni á sviði menntun og vísinda

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sjóðsins, www.eeagrants.org, og þar er einnig tilkynnt um umsóknarfresti jafnóðum og opnað er fyrir umsóknir. 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica