Ráðstefna um stjórnun klasa

29.9.2013

Ráðstefna um stjórnun klasa
Cluster Excellence: Strategy and Steps for Development

Miðvikudag 2. október á Grand hótel Reykjavík

Rannís efnir til ráðstefnu um stjórnun klasa í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannsóknasetur um stefnu og samkeppnishæfni við HÍ. Ráðstefnan fer fram á ensku.

Ráðstefnustjóri: Hallgrímur Jónasson forstöðumaður Rannís.

DAGSKRÁ

8:00-8:30

Skráning og kaffi

8:30-8:40

Opnunarávarp
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra

08:40-09:00

 

Cluster  Excellence: Strategy and Steps for Development 
Runólfur Smári Steinþórsson, Rannsóknasetri um stefnu og samkeppnishæfni við Háskóla Íslands

09:00-09:15

 

Icelandic Cluster Management and Future of Clusters  
Hákon Gunnarsson, Íslenska jarðvarmaklasanum

09:15-09:30

 

Management with Cluster Excellence: How to Design a Competitive Strategy for Clusters?
Ekin Taskin, Director, Aegean Exporters' Associations

09:30–09:45

 

Cluster   programmes in Iceland, experience and support
Hannes Ottósson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

09:45-10:05

Kaffihlé

10:05-10:35

 

Cluster activities and output
Aylin Gel, Cluster manager of ESSIAD-Association of the Aegean Industrialists and Businessmen   of Refrigeration

10:35-11:00

 

Cluster in renewable Energy
Bartłomiej Piotrowski, Subcarpathian Renewable Energy Cluster 

11:00–11:15

 

Cluster Policy in Iceland, the way ahead
Elvar Knútur Valsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

11:15-11:35

 

Afhending “ Bronze Label of the European Cluster   Excellence Initiative“
Viðurkenning til íslenskra klasastjóra fyrir árangur.
Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

11:35–11:50

 

The Strengths  and Weaknesses of Icelandic Clusters
Þorvaldur Finnbjörnsson, Rannís

11:50-12:00

Spurningar   og umræða

 

Ráðstefnan er öllum opin og án endurgjalds. Áhugasamir skrái sig á rannis@rannis.is









Þetta vefsvæði byggir á Eplica