Tónlistarsjóður - umsóknarfrestur 15. nóvember

1.10.2013

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar  til 1. júlí 2014. Tónlistarsjóðurinn færðist  frá  Menntamálaráðuneytinu til Rannís 2013.
Hlutverk tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra. Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild.

Umsóknum skal skila á rafrænu formi. Upplýsingar um tónlistarsjóð hér.

Umsóknarfrestur rennur út 15. nóvember  2013.

Næst verður auglýst eftir umsóknum í apríl  2014 vegna verkefna á seinni hluta árs 2014.







Þetta vefsvæði byggir á Eplica