Gildi grunnrannsókna fyrir íslenskt vísindasamfélag - málþing á vegum Vísindafélags Íslendinga

9.10.2013

 

Vekjum athygli á áhugaverðu málþingi á vegum Vísindafélags Íslendinga, fimmtudaginn 17. október kl. 12-14 í sal Þjóðminjasafns Íslands.

DAGSKRÁ

12:00 -12:15 Hvernig er rétt að fjármagna grunnrannsóknir?
Magnús Karl Magnússon, prófessor og forseti læknadeildar HÍ

12:15 -12:30 Framtíð og gæði doktorsnáms á Íslandi
Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri hugvísindasviðs HÍ

12:30 -12:45 Mikilvægi ungra vísindamanna í endurnýjun og framþróun vísindasamfélagsins.
Erna Magnúsdóttir, sérfræðingur, lífvísindasetur HÍ

12:45 -13:00 Hagnýting grunnrannsókna
Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins

13:00 -13:15 Upplýsingasamfélagið og grunnrannsóknir
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, lektor, hagfræðideild HÍ

13:15 -14:00 Pallborðsumræður

Fundarstjóri: Guðmundur Þorgeirsson, prófessor, HÍ

Kaffi og kleinur í boði Vísindafélagsins frá 11:30-12:00









Þetta vefsvæði byggir á Eplica