Rannsóknasjóður: 2014

29.12.2014 : Ljós og leiðni í rafeindakerfum á nanóskala / Light and transport in electronic systems on the nanoscale - verkefni lokið

The study shows that quantum interference effects, like the Aharonov-Bohm and Aharonov-Casher effects, can be magnified or diminished by the cavity photons.  Lesa meira

27.11.2014 : Stjórnun á virkni umritunarþáttarins MITF í litfrumum og sortuæxlum

Verkefninu “Stjórnun á virkni umritunarþáttarins MITF í litfrumum og sortuæxlum” sem styrkt var af Rannsóknasjóði er nú lokið. Í verkefni þessu hefur tekist að sýna tvennt nýtt varðandi starfsemi stjórnpróteinsins MITF í sortuæxlum. 

Lesa meira

27.11.2014 : Áhrif BRCA2-kímlínustökkbreytingar á krabbameinsmyndun og sjúkdómsframvindu

The objectives of this project were to carry out detailed molecular profiling and phenotypic characterization of BRCA2 and BRCA1 related tumours, in relation to non-carrier tumours, and to define subgroups with respect to genetic networks linked to tumour progression.

Lesa meira

12.11.2014 : Ljósmögnun rafgasbylgna - verkefni lokið

The project has focused on different approaches to plasmon polariton waveguiding, amplification, field enhancement, and low-loss propagation.  Lesa meira

24.10.2014 : Fjármálastöðugleiki, lánsfjárskömmtun og hagsveiflur: Agent-based haglíkan fyrir Ísland

The Iceace research project has now been completed. The project is a three year international research project hosted by Reykjavik University and supported by the Icelandic Research Fund. Within the project a comprehensive macro-economic simulation model of the Icelandic economy was developed based on agent-based modeling techniques.  Lesa meira

24.10.2014 : Frumuræktarlíkan af myndun mannslungans - verkefnislok

Í verkefninu var unnið að þróun líkans fyrir greinavöxt lungna sem nýtast mætti til að kanna hvaða þættir koma við sögu í myndun lungna. Líkanið byggir á ræktun þekjufrumulínu úr heilbrigðu lunga ásamt æðaþelsfrumum í geli sem gert er úr grunnhimnupróteinum. Samrækt þessara tveggja frumugerða leiðir til þess að þekjufrumurnar mynda þyrpingar og út frá þeim vaxa greinar líkt og í lungum. Sýnt var fram á að æðaþelsfrumur eru einungis nauðsynlegar til að koma þessu ferli af stað en skipta ekki máli fyrir stefnu greinavaxtar á síðari stigum. Skimun fyrir þeim þáttum frá æðaþeli sem þarna koma við sögu sýndi fram á aukna tjáningu CCL5 í samrækt, en tilraunir sýndu að sá þáttur er ekki nauðsynlegur fyrir greinamyndun. 

Lesa meira

11.9.2014 : Fjölvitrænir verkefnalausnaármenn

Tækni byggð á gervigreind er að finna í tækjum og tólum sem eru mikilvæg í okkar daglega lífi, til dæmis í stafrænum myndavélum (sjálfkrafa fókus) og bifreiðum (bakka sjálfar í stæði).

Lesa meira

10.9.2014 : Reiknisetur fyrir hönnun efna og íhluta

Tölvureikningar sem byggjast á grundvallarlögmálum eðlis- og efnafræði er hægt að nota til að skilja betur og jafnvel spá fyrir um eiginleika út frá atóm- og rafeindabyggingu efnanna.

Lesa meira

18.8.2014 : Stökkbreytitíðni og heteroplasmy í 2500 hvatberaerfðamengjum frá Íslandi

Á undanförnum árum hafa orðið gríðarlegar framfarir í rannsóknum á sviði erfðafræði sökum nýrrar raðgreiningartækni sem stundum hefur verið nefnd ‚næstu kynslóðar raðgreining‘. 

Lesa meira

18.8.2014 : Reiknileg efnisfræði - Computational Material Modeling

In this work, the development of the Particle Flow Interaction theory, Mark III (or PFI-theory, Mark III) was made.

Lesa meira

20.6.2014 : Leiðir minni efnishyggja til meiri velsældar? Rannsóknir á lífsgildabreytingum á Íslandi og Bretlandi - verkefnislok

Niðurstöður rannsóknar Rögnu B. Garðarsdóttur hjá Sálfræðideild Háskóla Íslands á lífsgildum Íslendinga liggja nú fyrir. Niðurstöður benda til þess að efnishyggja hafi ekkert breyst í kjölfar efnahagskreppunnar. Það sama má segja um samfélags- og fjölskyldugildi. 

Lesa meira

20.6.2014 : Sjónsbók - ævintýrið um rithöfundinn Sjón, súrrealisma, frásagnir og sýnir - verkefnislok

Úlfhildur Dagsdóttir rithöfundur og bókmenntafræðingur hefur lokið við handrit að fræðiriti um skáldverk rithöfundarins Sjóns (Sigurjóns B. Sigurðssonar). Ritið er í fimm köflum og þar er höfundarverk Sjóns sett í samhengi við íslenska bókmenntasögu undanfarinna þriggja áratuga, auk tilvísana í erlend verk af ýmsu tagi.

Lesa meira

20.6.2014 : Háhraðaraðgreining á litningasvæðum sem eru líkleg til að bera BRCAx samkvæmt tengslagreiningu á fjölskyldum með háa tíðni brjóstakrabbameins ll - verkefnislok

About 5% of breast cancer cases belong to families with high incidence of the disease. Mutations in one of the two known BRCA genes explain the prevalence of breast cancer in up to half of the Icelandic high risk families. In the other half of the families the explanation is unknown.

Lesa meira

20.6.2014 : Ferlar og háttarrökfræði - Processes and Modal Logic

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica