Tækniþróunarsjóður: júní 2014

30.6.2014 : Markaðssetning á Poseidon stýranlegum toghlerum og öðrum toghlerum fyrirtækisins

Með stuðningi Tækniþróunarsjóðs, hafa Pólar toghlerar staðið fyrir öflugu kynningarátaki á nýjustu afurð fyrirtækisins, Poseidon stýranlegum toghlerum ásamt því að leggja áherslu á hina hefðbundnu toghlera fyrirtækisins. Lesa meira

27.6.2014 : "Gjáin brúuð" - Grunnur treystur fyrir sjálfbæran rekstur

Meginmarkmið verkefnisins var að brúa þá gjá sem til staðar er hvað varðar yfirfærslu þekkingar- og/eða tæknilausna Kine í hagnýt not innan heilbrigðisgeirans víða um heim. 

Lesa meira

26.6.2014 : Uppbygging innviða og markaðsstarfs fyrir útflutning á Skema-aðferðafræðinni

Útflutningur á aðferðafræði Skema hafinn.

Lesa meira

25.6.2014 : Stýranlegir toghlerar

Eftir tveggja ára stuðning frá Tækniþróunarsjóði og AVS við verkefnið  sem tengist stýranlegum toghlerum fengust ótvíræðar niðurstöður um að hægt er að stjórna legu og stöðu veiðarfærisins með stýranlegum toghlerum sem gefur gífurlega hagræðingu í orkunýtingu og aukna veiðihæfi með réttri staðsetningu veiðarfærisins í sjónum. Lesa meira

20.6.2014 : Alþjóðleg markaðsþróun – Framrás SagaPro á erlendum mörkuðum

Heilbrigðisyfirvöld í Kanada viðurkenna virkni SagaPro.

Lesa meira

19.6.2014 : Þróun aukaafurða til verðmætasköpunar

Codland er fullvinnslufyrirtæki sem hyggst nýta aukaafurðir sjávarfangs til að skapa verðmætar vörur.

Lesa meira

13.6.2014 : Brand Regard – Íslenskur hugbúnaður á alþjóðamarkað

Transmit fékk markaðsstyrk um mitt ár 2013 til þess að sækja á breskan markað með vöru sína Brand Regard. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica