Tækniþróunarsjóður: ágúst 2014

20.8.2014 : Vatnsþjálfi fyrir stór hestakyn og rannsókn á vöðvavirknisáhrifum við vatnsþjálfun

Í verkefninu var áhersla lögð á framúrskarandi gæði, tæknilegar útfærslur og að koma upp yfirgripsmikilli þekkingu á vöðvaþjálfun hesta í vatni.

Lesa meira

18.8.2014 : Rafræn ferðavenjukönnun

Saga Traffic ehf. hefur þróað aðferð til að framkvæma rafrænar ferðavenjukannanir með notkun snjallsíma. Lesa meira

18.8.2014 : Vistvæn aðferð við framleiðslu á ískrapa

Í verkefninu voru þróaðar umhverfisvænar vélar og búnaður til þess að minnka sóun í veiðum, vinnslu og matvælaframleiðslu.

Lesa meira

18.8.2014 : Nanóagnir og ný lyf við gláku og sjónhimnubjúg

Oculis ehf. hefur þróað lyfjaferjur sem gera okkur kleift að gefa lyf til bakhluta augans með einföldum augndropum.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica