Tækniþróunarsjóður: maí 2015

13.5.2015 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 13. maí 2015

Á fundi sínum 13. maí 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

7.5.2015 : Þrívíddarbúnaður fyrir linsur - verkefnislok

Lausnin byggir á tæki sem sett er framan á linsur ljósmyndavéla auk hugbúnaðar sem vinnur myndirnar.  Lesa meira

5.5.2015 : GeoChem - Vinnsla CO2 frá jarðvarma í verðmæt efni - verkefnislok

GeoChem verkefnið fólst í því að hanna og byggja græna efnaverksmiðju sem nýtir koltvísýring og rafmagn frá jarðvarmaorkuveri til framleiðslu á verðmætum efnum. Lesa meira

4.5.2015 : PROSPER – verkefnislok

Prosper er herkænskuleikur spilaður gegnum netvafra af þúsundum spilara.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica