Betri borgarbragur - verkefnislok

5.7.2013

BB

Hið byggða umhverfi er mikill áhrifavaldur í mótun lífs okkar að því er varðar lífsgæði s.s.  heilsu, sjónræna örvun og upplifun, það er jafnframt mikið álag á umhverfi og stærsta fjárfesting þjóðar á hverjum tíma. Hérlendis er eign í byggðu umhverfi, að teknu tilliti til afskrifta, ríflega 6000 milljarðar. Samkvæmt neysluvísitölu Hagstofunnar þá fara um 35 % af ráðstöfunartekjum fjölskyldna í búsetutengdan kostnað; þ.e. bústaðinn (húsið, hita og rafmagn) og daglegan ferðakostnað.   Það skiptir því afar miklu að mannvirkjagerð og skipulag sé sem best úr garði gert, en markmið verkefnisins Betri borgarbragur, sem er samvinnuverfni Nýsköpunarmiðstöðvar islands, Háskóla Íslands og nokkurra arkitektastofa,  er einmitt að sýna fram á leiðir til þess að slíkt megi verða.

Heiti verkefnis: Betri borgarbragur
Verkefnisstjóri: Björn Marteinsson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Tegund styrks: Öndvegisstyrkur
Styrkár: 2009-2011
Fjárhæð styrks: 45 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís: RAN090312-0880

litid T-logoVERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI.

Í verkefninu er sýnt fram á nauðsyn þess að;

  • efla greiningu á því sem þegar er til í byggðu umhverfi, og setja markmið um aukin lífsgæði og sjálfbærni í þéttbýli
  • auka gæði og fjölbreytni í framboði húsnæðis, þar sem fjölskyldustærð og aldurssamsetning í þjóðfélaginu tekur hröðum breytingum.
  • draga úr ferðaþörf í þéttbýli, en hún er höfuðorsök mikillar mengandi orkunotkunar og er lítt aðlaðandi tímasóun
  • efla almenningssamgöngur
  • bæta svæðisnýtingu og gera umhverfið örvandi
  • efla skipulagsferlið með skýrari aðferðarfræði og sterkari lagaramma
  • skýra hvað er átt við með sjálfbærni í byggðu umhverfi

Niðurstöður verkefnisins eru birtar í 18 skýrslum um hin fjölmörgu málefni sem snerta byggt umhverfi og sjálfbærni- að auki er fjöldi kynninga og greina hérlendis sem erlendis. 

Listi yfir birt efni og kynningar

Útgefið efni

A-J Almås, P. Huovila, P. Vogelius, B. Marteinsson, S. Bjørberg, K. Haugbølle, J. Nieminen (2011) Sustainable refurbishment- Nordic Case Studies,  at the SB11 HELSINKI World Sustainable Building Conference, Finland, October18. – 21.

A-J Almås, P. Huovila, P. Vogelius, B. Marteinsson, S. Bjørberg, K. Haugbølle (2011) A Nordic Guideline on Sustainable refurbishment of Buildings,  at the SB11 HELSINKI World Sustainable Building Conference, Finland, October18. – 21.

Bjarni Reynarsson (2010) Lífsgæði og borgarumhverfi-samantekt fyrir verkefnið „Betri borgarbragur“, Reykjavík: Land-ráð s.f.

Bjarni Reynarsson (2013) Könnun um  byggt umhverfi, samgöngur og sjálfbærni, könnun unnin fyrir Betri borgarbrag og Skipulags- og umhverfissvið Reykjavíkurborgar í samvinnu við Land-ráð sf. Reykjavík: Betri borgarbragur, Reykjavíkurborg og Land-ráð sf.

Björn Marteinsson, Guðni Guðnason (2010) „Drivers for Sustainable renovation in residential Buildings after Adoptation of Thermal Insulation Requirements“, CIB conference SB 10 Sustainable Community - Building SMART, Helsinki 22-24 September 2010

Björn Marteinsson (2010) “Áhrif sólargeislunar á byggingar”, … upp í vindinn – blað umhverfis- og byggingarverkfræðinema, 29. árg. 2010, bls. 10- 11(2 bls)

Björn Marteinsson (2011) “Gæði innilofts, raki og mygla”, Astmi og ofnæmi- upplýsingarit um astma og ofnæmi, Tímarit Astma- og ofnæmisfélagsins 5. Árg. 1 tbl. 2011, Reykjavík

Björn Marteinsson (2012) “Hagkvæmar einangrunarþykktir”, … upp í vindinn – blað umhverfis- og byggingarverkfræðinema, 31. árg. 2012, bls. 24- 25 (2 bls)

Björn Marteinsson (2013) “Ending, viðhald og verðmæti”, … upp í vindinn – blað umhverfis- og byggingarverkfræðinema, 32. árg. 2013, bls. 18- 20 (3 bls)

Björn Marteinsson (2013) Lífsgæði og sjálfbærari byggingar, Betri borgarbragur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Háskóli Íslands, Reykjavík

Gunnar Örn Sigurðsson, Páll Gunnlaugsson, Þorsteinn Helgason, Vilborg Guðjónsdóttir (2013). Upp sprettur borg!  Þróunarmöguleikar þriggja hverfa í Reykjavík. Reykjavík: Betri borgarbragur, ASK arkitektar

Hans-Olav Andersen og Ragnhildur Kristjánsdóttir (2013) Hverfisgreining - Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa. Reykjavík - Betri borgarbragur, Teiknistofan Tröð.

Harpa Stefánsdóttir (2013, í útgáfu) Um tengsl skipulags byggðar í þéttbýli og sjálfbærrar þróunar í samgöngum. Í Kristín Þorleifsdóttir (ritstj.), Sjálfbærara byggt umhverfi á Íslandi. Reykjavík: Arkitektafélag Íslands.

Harpa Stefánsdóttir (2013), Skipulag og vistvænar samgöngur, samantektarskýrsla.  Reykjavík: Betri Borgarbragur, Arkitektúra, styrkt af Öndvegissjóði RANNÍS.

Harpa Stefánsdóttir (2011) Aðlaðandi leiðir eru mikilvægar fyrir samgönguhjólreiðar.  Hjólhesturinn 20. árg. 1. tbl. mars. 2011, bls. 18-21.

Harpa Stefánsdóttir, Hildigunnur Haraldsdóttir og Sverrir Ásgeirsson (2013-útgáfa 02) Skipulag á höfuðborgarsvæðinu, sjálfbær þróun í samgöngum - áfangaskýrslur sem voru áður gefnar út í mars og október 2010, birtar á vef Vegagerðarinnar og vef BBB. Báðar skýrslurnar voru kynntar á rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar í nóvember 2010. 2. útgáfa í apríl 2013.  Reykjavík. Betri borgarbragur, Arkitektúra og Hús og skipulag.

Haugbølle, K., P. Vogelius, A.-J. Almås, S. Bjørberg, B. Marteinsson, P. Huovila and J. Nieminen. (2013,in press  a). Innovation and procurement of SUstainable REfurbishment by public clients – State of the art and SURE case studies. Danish Building Research Institute, Hørsholm.

Haugbølle, K., P. Vogelius, A.-J. Almås, S. Bjørberg, B. Marteinsson, P. Huovila and J. Nieminen. (2013,in press  b). Innovation and procurement strategies and practices by public construction clients on sustainable refurbishment – SURE summary report. Danish Building Research Institute, Hørsholm.

Helgi B. Thóroddsen (2012) „Verslunarglugginn“, grein í Arkitektúr - tímarit um umhverfishönnun, 1. tölublað 2012, bls 74.

Helgi B. Thóroddsen (2012) „Að byggja sér fortíð”, grein um skipulagsmál miðborgar Reykjavíkur, Fréttatíminn 13.1.2012.

Hildigunnur Haraldsdóttir (2013). Lög og sjálfbærni í skipulagi.  Sambærilegt efni verður gefið út ávegum Vistmenntar. Betri borgarbragur, Arkitektúra og Hús og skipulag.

Hildigunnur Haraldsdóttir (2012). Bröset, sjálfbært nýtt hverfi í Þrándheimi. Arkitektúr - tímarit um umhverfishönnun, 1. tölublað 2012, bls 64-67.

Ólafur Mathiesen (2010) „Iceland“, kafli í ritinu DOCOMOMO: Living and Dying in the Urban Modernity, Royal Danish Academy of Fine Arts in cooperation with Chalmers University of technology, ISBN 978-87-7830-242-7

Ólafur Mathiesen (2012/2013)  „Iceland“, kafli í ritinu DOCOMOMO: Survival of Modern. Royal Danish Academy of Fine Arts.  Cph 2013.

Óli Þór Magnússon og Björn Marteinsson (2011) „Eign í byggðu umhverfi – endurnýting og endurbygging“, ritrýnd vísindagrein í Árbók VFÍ/TFÍ

Páll Gunnlaugsson (ritstj), Björn Marteinsson, Gunnar Örn Sigurðsson, Hans-Olav Andersen, Helgi B. Thóroddsen, Ólafur Mathiesen, Ragnhildur Kristjánsdóttir, Sigbjörn Kjartansson (2011) MIKLABRAUT – þjóðvegur í þéttbýli?, Betri borgarbragur, Reykjavík

Þorsteinn Hermannsson, Grétar Þór Ævarsson (2011). Vistvænar samgöngur og borgarskipulag. I. hluti - Áhrifaþættir og mælikvarðar. Reykjavík: Mannvit verkfræðistofa, Betri borgarbragur.

Fundir, kynningar og fyrirlestrar

Björn Marteinsson (2010) “Langtímaniðurskurður í viðhaldi bygginga- áhrif á heildarkostnað”, erindi haldið á málþingi Fasta- fasteignastjórnunarfélags Íslands, Háskólanum í Reykjavík þann 27. Maí, http://www.fasti.is/data/fasti-langtimanidurskurdur_Bjorn_Marteins.pdf

Björn Marteinsson (2010) “Ástand, endurbætur og viðhald” kynning á fundi Búmanna, 21. Apríl, 2010

Björn Marteinsson (2010) “Better built environment - Sustainability and more”, erindi flutt fyrir nemendur og kennara frá AA School of Architecture, London og fleiri, 19. Nóvember á arkitektastofunni Gláma/Kím, Laugavegi 164

Björn Marteinsson (2011) “Betri borgarbragur”, verkefniskynning á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Hotel Nordica, 17. Mars

Björn Marteinsson (2011) “Betri borgarbragur”umfjöllun í útvarpsviðtali á Smugunni hjá Sigurjóni Egilssyni, 20. Mars kl 10:15

Björn Marteinsson (2011) “Better built environment”, erindi á ráðstefnu HÍ og VFÍ í tilefni 100 ára afmælis HÍ, Öskju 27. apríl

Björn Marteinsson (2011) “Betri borgarbragur”, verkefniskynning á fundi Byggingastaðlaráðs, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, 8.desember

Björn Marteinsson (2012) “Loftraki og rakavandamál”, erindi haldið á Steinsteypudegi 2012 17. Febrúar, Grand Hótel

Björn Marteinsson (2012) “Leki, loftraki og rakavandamál” erindi á málþingi Íslandsdeildar ISIAQ, 12. apríl, 2012 í Norræna húsinu, Reykjavík

Björn Marteinsson (2012) “Lífsgæði og umhverfi- þróun mannfjölda, íbúðarhúsnæði og orkunotkun” erindi á Samráðsfundi Skipulagsstofnunar að Hellu 26. Apríl 2012

Björn Marteinsson (2012) “Sjálfbærari byggingar” erindi á málþingi ”Sjálfbært skipulag-Dæmi Háskólasvæðið”, Öskju 25. apríl 2012, http://www.hi.is/sites/default/files/oldSchool/sjalfbaerari_byggingar_himalthing2012.pdf

Björn Marteinsson (2012) “Byggingar og orkunotkun á Íslandi” erindi á málstofu vegna Evrópskra orkudaga, Borgartúni 12-14, 22. Júní 2012

Björn Marteinsson (2012), útvarpsviðtal í Morgunútvarpi RÚV, 31. Júlí 2012

Björn Marteinsson og Sigbjörn Kjartansson  (2012) “Betri borgarbragur” kynning á fundi Hverfisráðs Breiðholts, 8. Nóvember í Gerðubergi

Björn Marteinsson og Sigbjörn Kjartansson (2012) “Betri borgarbragur” kynning á sviðsfundi hjá VSÓ verkfræðistofu, 30. Nóvember í húsakynnum VSÓ, Borgartúni

Björn Marteinsson (2013) “Innivist og sjálfbærni” erindi á PRISM/EEN vinnustofu Hótel Hilton Reykjavík 18. janúar

Harpa Stefánsdóttir (2009), erindi á Morgunfundur/málþing Sjálfbært skipulag á vegum Reykjavíkurborgar, 10. desember 2009

Helgi B. Thóroddsen (2011) Fundur með Haraldi Sigurðssyni, hjá skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur, 29.apríl, almennt um þéttleikatölur í borginni.

Helgi B. Thóroddsen (2012) Fundur með Sigurði Jóhannessyni, hagfræðingi og Haraldi Sigurðssyni, hjá skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur, 23. ágúst 2012 , almennt um tölulegar upplýsingar hjá borginni.

Helgi B. Thóroddsen (2012) Fundur með Haraldi Sigurðssyni, hjá skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur, 8.nóvember, kynning á “skipulagsverkfæri”.

Helgi B. Thóroddsen (2013) Fundur með Birni Axelssyni, Margréti Leifsdóttur og Hildi Gunnlaugsdóttur, hjá skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur, 11. febrúar, kynning á “skipulagsverkfæri”.

Hildigunnur Haraldsdóttir (2010) útvarpsviðtal á RUV um sjálfbærni í samgöngum.

Hildigunnur Haraldsdóttir (2012) fundir á borgarskipulagi Stokkhólms og Uppsala og  hjá  “Skjönhetsrådet”, farið yfir sjálfbærni í skipulagi miðað við lög og reglugerðir..

Hildigunnur Haraldsdóttir (2012) fundur og gegnumgangur vegna sjálfbærs hverfis á Bröset í Þrándheimi .

Ólafur Mathiesen, „Lífsgæði í borg- Reykjavík innan Hringbrautar: frá garði að höfn“, ganga með Hjálmari Sveinssyni og Samfylkingunni, 50 göngumenn tóku þátt.  2010.

Ólafur Mathiesen, fjórar göngur um vesturbæinn með Gísla Marteini Baldurssyni (þáverandi formanni Umhverfis- og samgönguráðs), 50 göngumenn tóku þátt:

11.11.2009, í gegnum opin svæði milli Hjarðarhaga og Ægisíðu.

02.12.2009, Melar og Hagar

03.03.2010, vestan Hofsvallagötu og að samkeppnisreitum við Frostaskjól.

12.04.2010 norðan Hringbrautar að Jóhannstúni

Ólafur Mathiesen (2010),  verkefniskynning fyrir Gísla Marteini Baldurssyni, formanni Umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkur, farið yfir markmið og bakgrunn Betri borgarbrags, 11.03.2010

Ólafur Mathiesen (2010),  verkefniskynning fyrir Ólöfu Örvarsdóttur, skipulagsstjóra Reykjavíkur, farið yfir markmið og bakgrunn Betri borgarbrags, 11.03.2010

Ólafur Mathiesen (2010) , erindi á “Græna Reykjavík - málþing á vegum Borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins”, 11.05.2010, 80 áheyrendur

Ólafur Mathiesen (2010) , verkefniskynning fyrir Páli Hjaltasyni, formanni Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, farið yfir markmið og bakgrunn Betri borgarbrags.22.06.2010

Ólafur Mathiesen (2010) , “Borgar skipulag – hverfa skipulag” á Málþing; Myndum borg – málþing í Listasafni Reykjavíkur, Samgönguvika í Reykjavík 2010, 100 áheyrendur

Ólafur Mathiesen (2011) kynning á starfi Glámu/Kím í verkefninu Betri borgarbragur fyrir AA Architectural Association in London, 19.11.2010. Námshópur (8 nemar) undir stjórn Rönnskog og Palmesino, kúrs: “The Coast of Europe”

Ólafur Mathiesen og Sigbjörn Kjartansson (2011): Skipulagssvið Reykjavíkur, vinnudagur 28.01.2011. Bbb / Hverfisskipulag í eldri hverfum

Ólafur Mathiesen (2011) Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri. 25.03.2011. Þankar um skipulagssögu Reykjavíkur 1900- 1970. Fyrirlestur fyrir meistaranema í skipulagsfræðum. Eva Huld Friðriksdóttir og Sigríður Kristjánsdóttir, kennarar.

Ólafur Mathiesen (2011) Göngufundur með Gísla Marteini Baldurssyni. Efni: Opin svæði - Skerjafjörður.  Maí 2011.

Ólafur Mathiesen (2011)  Garðfundur með Páli Hjaltasyni. Efni: Opin svæði - Grundargerðisgarðurinn.  Maí 2011.

Páll Gunnlaugsson (2009), kynnisferð um Reykjavík með hóp frá norska Husbanken, 27.október 2009. 

Páll Gunnlaugsson (2009), verkefniskynning fyrir Helga Þór Ingasyni, nú forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, október 2009.

Páll Gunnlaugsson (2009), kynningarfundur með Júlíusi Vífli Ingvarssyni, þáverandi formanni skipulagsráðs Reykjavíkur, desember 2009.

Páll Gunnlaugsson Gun (2010), kynning verkefnisins fyrir Hjálmari Sveinssyni, varaborgarfulltrúa og form. Hafnarstjórnar í Reykjavík, 31. ágúst 2010

Páll Gunnlaugsson (2010) „Bábiljur og borgarbragur“, erindi á „Alþjóðlegur dagur arkitektúrs“  þann 4.október, þe ma dagsins  var „Betri borg, betra líf – sjálfbærni í krafti hönnunar.“

Páll Gunnlaugsson (2011): Komið á Þankahríðarfundi  með Helga Þór Ingasyni og Brynhildi Davíðsdóttur í Odda, (13.04.2011) Háskóla Íslands um samstarf við BBB með aðferðafræði, system dynamics  (kvik kerfislíkön)

Páll Gunnlaugsson (2012):  „Samgöngur og borgarbragur”erindi á málþingi  Skipulagsfræðingafélagsins og Innanríkisráðuneyti 22.02.2012

Sigbjörn Kjartansson (2011) Samstarfsvettvangur um samgöngumál, 25.02.2011, kynning á BBB.

Sigríður Magnúsdóttir (2010) Erindi á málþingi Arkitektafélags Íslands í tilefni af alþjóðlega arkitektúrdeginum þann 4. október 2010. “Betri Borg – betra líf – sjálfbærni í krafti hönnunar”

Uwe Münzenberger, Anbus Analytik GmbH, Þýskalandi; fræðslufundur um hollustu innilofts og myglusveppi. Nýsköpunarmiðstöð Íslands 27. Ágúst 2010, 22 þátttakendur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica