Málþing um siðareglur í íslensku vísindasamfélagi

Rannís efndi til málþings um siðareglur í íslensku vísindasamfélagi þann 18. mars 2011. 

Hver er staða þessara mála á Íslandi? Hvernig er að starfa sem vísindamaður við núverandi aðstæður? Hverjum viljum við breyta í íslensku vísindasamfélagi og hvaða leiðir eru færar til þess?

Frummælendur:

  • Hallgrímur Jónasson forstöðumaður Rannís, setur þingið.
  • Dr. Sigurður Kristinsson heimspekingur, forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri
  • Dr. Rannveig Traustadóttir félagsfræðingur, prófessor og forstöðumaður Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands
  • Dr. Kári Stefánsson læknir, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar

Fundarstjóri: Dr. Sigurður Guðmundsson, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica