Sjálfboðaliðaverkefni

Volunteering Projects


Ekki er lengur hægt að sækja um styrki í þessum styrkjaflokki undir Erasmus+ áætluninni. Nú er hægt að sækja um slíka styrki í nýrri áætlun sem heitir European Solidarity Corps.
 

Ísland er ekki fullgildur þátttakandi í European Solidarity Corps eins og er en verður það von bráðar. Íslensk samtök geta þ.a.l. ekki sótt um styrki í áætluninni. Lönd sem eru fullgildir þátttakendur geta einungis sótt um slíka styrki.

Íslensk samtök sem hafa EVS vottun geta hins vegar verið samstarfsaðilar í European Solidarity Corps. Þau geta því tekið á móti sjálfboðaliðum og/eða sent íslensk ungmenni til Evrópu.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica