Fagnefnd

Sérstök fagnefnd kemur að málsmeðferð samkvæmt lögunum. Fagnefndin er ráðgefandi og er skipuð þremur fulltrúum; fjármálaráðherra, iðnaðarráðherra og Samtök atvinnulífsins tilnefna fulltrúa í fagnefndina. Fagnefndin veitir ráðgjöf um álitaefni, verklag og skilgreiningar áverkefnum, en fjallar að öllu jöfnu ekki um einstakar umsóknir eða umsækjendur. Ákvarðanir um afgreiðslu umsókna er alfarið á höndum Rannís.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica