Evrópsk tengslanet

European networks

Til hvers er það?

Creative Europe býður upp á fjárstyrk fyrir evrópsk tengslanet sem vinna í skapandi greinum. Styrkurinn hjálpar þessum greinum að aðlaga sig að breytingum og eflir getu þeirra til að vinna alþjóðlega.

Hvað styður það við?

Styrkurinn er fyrir tengslanet innlendra menningarsamtaka sem vilja vinna saman að sameiginlegum verkefnum.

Þú getur sótt um þessa fjármögnun til að skipuleggja:
  • Verkefni, sem geta veitt fagfólki sérstaka hæfileika, getu og þekkingu - svo sem fyrir breytinguna yfir í stafræna tækni.
  • Evrópsk verkefni sem stuðla að faglegu alþjóðasamstarfi.
  • Alþjóðlega tengslamyndun.


Bæklingur um evrópsk tengslanet, styrkt af Creative Europe 

Listi Bresku upplýsingastofunnar yfir evrópsk tengslanet Creative Europe

Ekki hika við að hafa samband við okkur til að fá ráðgjöf og/eða aðstoð.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica