Evrópskir samstarfshópar

European platforms

Til hvers er það?

Creative Europe styrkir samstarfshópa (vettvanga) innan skapandi greina til að:
  • Kynna evrópska listamenn, skapandi fólk og upprennandi hæfileikafólk.
  • Starfa saman milli landa til að ná til fleiri áheyrenda.
  • Örva evrópskar sýningar á erlendum verkum.

Styrkurinn styður samskipti milli samstarfshópa og þróun þeirra á evrópsku kennimerki, þar á meðal evrópskri gæðamerkingu.

Samstarfshópar stuðla að fjölgun á evrópskum fjöllistasýningum í þátttökulöndunum, og hafa auk þess áhrif á nýja neytendur.

Hvað styður það við?

Creative Europe býður upp á fjárstyrk fyrir evrópska samstarfshópa til það:
  • Styðja öflugar evrópskar áætlanir sem úta undir alþjóðaflæði listafólks.
  • Auka kynningar og sýningar á evrópsku hæfileikafólki.
  • Hlúa að aukinni tengslamyndun við nýja áhorfendur.Þetta vefsvæði byggir á Eplica