Leit að samstarfsaðilum

Nokkrar landskrifstofur hafa komið sér upp gagnagrunnum til að auðvelda leit að samstarfsaðilum í menningartengdum Evrópuverkefnum, sjá:

Hægt er að skrá sig og sína stofnun, einnig er hægt að leita aðsamstarfsaðilum eftir mismunandi sviðum, t.d. dansi, leiklist, tónlist, myndlist o.s.frv.

Einnig er hægt að nýta sér viðburði tengslaneta til þess að hitta annað fagfólk í geiranum, fá innblástur og jafnvel stofna til samstarfs. Hér er listi yfir evrópsk tengslanet, styrkt af Creative Europe.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica