Umsýsla og skýrsluskil

Ekki eru komnar upplýsingar um umsýslu og skýrsluskil. Þó er ljóst að ,,Samstarfsverkefnin“ geta tekið tvö eða þrjú ár.  Íþróttaviðburðirnir þurfa að klárast á tólf mánuðum. Meginreglan er sú að verkefnisstjórar þurfa að skila lokaskýrslu tveimur mánuðum eftir lokadag verkefnis.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica