Umsýsla og skýrsluskil_hstaff

  • Öll umsýsla á styrkjum kennara og starfsmanna er á ábyrgð háskóla.
  • Kennarar og starfsmenn eiga eingöngu að vera í sambandi við sinn heimaskóla vegna Erasmus+ styrks.
  • Að dvöl lokinni lokinni þarf að skila lokaskýrslu og staðfestingu á dvölinni (sjá eyðublað).
  • Tengil á lokaskýrslu berst í tölvupósti að dvöl lokinni.
  • Eftir að lokaskýrslu hefur verið skilað og heimaskóli samþykkt dvölina fær kennari/starfsmaður seinni greiðslu styrks.
  • Landskrifstofa Erasmus+ hefur eftirlit með umsýslu háskólanna.
  • Háskólar skila lokaskýrslum til landskrifstofu í lok hvers tímabils.  Þetta vefsvæði byggir á Eplica