Mat umsókna og úthlutun

Í hverju þátttökulandi starfar innlend dómnefnd sem metur umsóknir og ákveður hvaða verkefni skuli hljóta Evrópumerkið. Veiting Evrópumerkisins kom að fullu til framkvæmda árið 2000. Almennt má gera ráð fyrir að annað hvert ár geti eitt íslenskt verkefni hlotið viðurkenninguna. Verðlaunahafi fær sérstakt viðurkenningarskjal ESB og verðlaunagrip frá menntamálaráðuneytinu.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica