Styrktegundir og launakostnaður

Í boði verða eftirfarandi styrktegundir:

  • Öndvegisstyrkir - allt að 40 milljónir króna árlega í þrjú ár
  • Verkefnastyrkir - allt að 15 milljónir króna árlega í þrjú ár
  • Rannsóknastöðustyrkir -  allt að 7 milljónir króna árlega í þrjú ár
  • Doktorsnemastyrkir - allt að 5 milljónir króna árlega í þrjú ár

Hámarksupphæð á mánuði vegna launa með launatengdum gjöldum 


Staða Hámarksupphæð á mánuði* (þús. kr) Hámarksfjöldi mannmánaða 
 Sérfræðingur 1 (t.d. prófessor) 755 36 
 Sérfræðingur 2 (t.d. dósent) 720  36 
 Sérfræðingur 3 (t.d. lektor) 625  36 
 Nýdoktor 495  36 
 Doktorsnemi 380 36 
 Rannsóknamaður 380 36 
 Meistaranemi 340  12

*launatengd gjöld innifalin








Þetta vefsvæði byggir á Eplica