Forysta í atvinnulífi

Industrial Leadership

Markmiðið er að efla markaðsdrifnar rannsóknir og nýsköpun. Í þeim tilgangi skal stefnt að því að hraða tækniþróun til uppbyggingar framtíðarfyrirtækja, stuðla að frekari fjárfestingum í rannsóknum og nýsköpun og aðstoða lítil og meðalstór fyrirtæki við að verða leiðandi á alþjóðamarkaði. Heildarfjármagn: 17 milljarðar evra.

Forysta í atvinnulífi skiptist í:

  1. Forysta í tækniþróun
    1. Upplýsingatækni
    2. Örtækni, efnistækni, framleiðslutækni og líftækni
    3. Geimvísindi
  2. Nýsköpun í litlum og meðalstórum fyrirtækjum
  3. Aðgengi að áhættufjármagniÞetta vefsvæði byggir á Eplica