Öndvegisrannsóknir

Excellent Science

Markmiðið er að stuðla að framúrskarandi rannsóknum í Evrópu með því að styðja bestu hugmyndirnar, veita evrópskum vísindamönnum tækifæri til að þróa hæfileika sína, byggja upp og styrkja rannsóknarinnviði á heimsmælikvarða og auka aðdráttarafl Evrópu sem valkost alþjóðlegra vísindamanna. Heildarfjármagn: 24 milljarðar evra.

Öndvegisrannsóknir skiptist í eftirtaldar áætlanir: 

  1.       Styrkir evrópska rannsóknaráðsins (ERC)
  2.       Stuðningur við framtíðartækni
  3.       Marie Sklodowska Curie
  4.       Stuðning við rannsóknarinnviði í EvrópuÞetta vefsvæði byggir á Eplica