Samfélagsáskoranir

Societal Challenges

Innan samfélagsáskorana eru sjö undiráætlanir sem munu styrkja rannsóknir með það að markmiði að auka þekkingu á mismunandi sviðum vísinda. Áhersla verður lögð á að koma niðurstöðum rannsókna á markað með stuðningi við tilraunaverkefni, opinber innkaup og markaðssetningu nýsköpunar. Heildarfjármagn: 29 milljarðar evra.

Samfélagsáskoranir skiptast í eftirtalin rannsóknasvið:

  1. Heilbrigði og lýðheilsa
  2. Fæðuöryggi, landbúnaður og sjávarrannsóknir
  3. Orka
  4. Samgöngur
  5. Umhverfi, loftlagsmál og auðlindir
  6. Evrópskt samfélag í breyttum heimi
  7. Öryggi og samfélagÞetta vefsvæði byggir á Eplica