Þverstoð - Víðtækari þátttaka og efling evrópska rannsóknasvæðisins

Widening Participation and Strengthening the European Research Area

Fyrir hverja?

Háskólar, stofnanir, fyrirtæki og aðrir lögaðilar en með sérstakri áherslu á "Widening countries".

Widening Countries eru Búlgaría, Króatía, Kýpur, Tékkland, Eistland, Lettland, LItháen, Ungverjaland, Luxemborg, Malta, Póllland, Portúgal, Rumenía, Slovakía og Slovenia.

Til hvers?

Umsóknarfrestir og vinnuáætlun

Áætlað umfang: 2,1 milljarður evra.

Hvert er markmiðið

Markmiðið er að styrkja þátttöku svokallaðra “Widening Countries” sem eru að jafnaði með lægra árangurshlutfall í rannsóknaáætluninni. Jafnframt er markmiðið að stuðla að umbótum á evrópska rannsókna- og nýsköpunarkerfinu.

Widening Countries eru Búlgaría, Króatía, Kýpur, Tékkland, Eistland, Lettland, LItháen, Ungverjaland, Luxemborg, Malta, Póllland, Portúgal, Rumenía, Slovakía og Slovenia

Stoðin Víðtækari þátttaka og aukin gæði skiptist í 2 svið

  • Víðtækari þátttaka Widening Countries og aukin gæði (Widening participation and spreading excellence)

  • Umbætur og efling evrópska rannsókna- og nýsköpunarkerfisins (Reforming and Enhancing the European R&I system)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica