Háskólar, stofnanir, fyrirtæki og aðrir lögaðilar en með sérstakri áherslu á "Widening countries".
Widening Countries eru Búlgaría, Króatía, Kýpur, Tékkland, Eistland, Lettland, LItháen, Ungverjaland, Luxemborg, Malta, Póllland, Portúgal, Rumenía, Slovakía og Slovenia.
Til hvers?
Áætlað umfang: 2,1 milljarður evra.
Markmiðið er að styrkja þátttöku svokallaðra “Widening Countries” sem eru að jafnaði með lægra árangurshlutfall í rannsóknaáætluninni. Jafnframt er markmiðið að stuðla að umbótum á evrópska rannsókna- og nýsköpunarkerfinu.
Widening Countries eru Búlgaría, Króatía, Kýpur, Tékkland, Eistland, Lettland, LItháen, Ungverjaland, Luxemborg, Malta, Póllland, Portúgal, Rumenía, Slovakía og Slovenia
Víðtækari þátttaka Widening Countries og aukin gæði (Widening participation and spreading excellence)
Umbætur og efling evrópska rannsókna- og nýsköpunarkerfisins (Reforming and Enhancing the European R&I system)