Handbók Jafnréttissjóðs

Reglur Jafnréttissjóðs Íslands fyrir umsækjendur og fagráð 2019

Markmið Handbókar Jafnréttissjóðs er að auka gegnsæi ferlisins fyrir alla sem koma að því, allt frá auglýsingu umsóknarfrests að styrkveitingum. Í handbókinni eru reglur sjóðsins og ýmsar gagnlegar upplýsingar svo sem um réttindi og skyldur styrkþega. 

Handbókin er gefin út í tengslum við auglýstan umsóknarfrest. Til að handbókin gegni hlutverki sínu eru allir sem koma að ferlinu (umsækjendur og fagráðsmenn) hvattir til að lesa hana í heild sinni. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica