ROCS styrkir nýdoktora á sviði náttúruvísinda og á sviði hug- og félagsvísinda. Nýdoktorarnir munu á tveggja ára tímabili kanna samband loftslags- og vistkerfa gegnum söguna í hafi og á landi, með því að kortleggja tengsl loftslags og lífríkis hafsins á mannöldinni, og rannsaka loftslagstengdar breytingar á láði og legi, jafnframt því að kanna áhrif hafsins og loftslagsbreytinga á íslenskt samfélag og menningu.
Þrír nýdoktorar eru styrktir af Rannís og íslenskum stjórnvöldum og vinna að eftirfarandi verkefnum:
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka