Nýdoktorar ROCS

ROCS styrkir nýdoktora á sviði náttúruvísinda og á sviði hug- og félagsvísinda. Nýdoktorarnir munu á tveggja ára tímabili kanna samband loftslags- og vistkerfa gegnum söguna í hafi og á landi, með því að kortleggja tengsl loftslags og lífríkis hafsins á mannöldinni, og rannsaka loftslagstengdar breytingar á láði og legi, jafnframt því að kanna áhrif hafsins og loftslagsbreytinga á íslenskt samfélag og menningu.

Þrír nýdoktorar eru styrktir af Rannís og íslenskum stjórnvöldum og vinna að eftirfarandi verkefnum:

  • Arndís Bergsdóttir: Enmeshed climate-biosphere-human relationships in Iceland
  • Angela Marie Rawlings: Becoming-with Whales in Climate Chaos: Iceland as Multispecies Collaboratory
  • Auður Aðalsteinsdóttir: Creative Responses to the Threat of Climate Change. Studies of Nature and Trauma in Contemporary  Icelandic Fiction and Art







Þetta vefsvæði byggir á Eplica