• Hjörtur Ágústsson

Hjörtur Ágústsson

Hjörtur er verkefnisstjóri í Erasmus+. Hann svarar fyrirspurnum um verkefni tengd æskulýðsstarfi í Erasmus+ og ber ábyrgð á samstarfsverkefnum og fundum ungs fólks og ráðamanna. Hann er jafnframt verkefnisstjóri Eurodesk og Erasmus for young entrepreneurs.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica