Ása Guðrún Kristjánsdóttir
Ása er sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði og hluti af rannsóknateymi sviðsins.
Hún veitir upplýsingar um eftirfarandi verkefni:
Loftslagssjóð
Markáætlun í tungu og tækni
NOS-HS Norrænt samstarf í hug- og félagsvísindum
NOS-M Norrænt samstarf í heilbrigðisvísindum
Rannsóknasjóð
Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna