• Hallgrímur Jónasson

Hallgrímur Jónasson

Hallgrímur er forstöðumaður Rannís. 

Forstöðumaður er ábyrgur gagnvart menntamálaráðherra fyrir rekstri og og starfsemi Rannís. Forstöðumaður annast daglegan rekstur og er í fyrirsvari fyrir starfsemina út á við og ber ábyrgð á að rekstur hennar og að starfsemi sé í samræmi við lög og stjórnvaldsfyrirmæli.

Helstu verkefni:

  • Tengsl við ráðuneyti og Vísinda- og tækniráð
  • Tengsl við samstarfsstofnanir og viðskiptavini stofnunarinnar
  • Erlend samskipti við hliðstæðar stofnanir
  • Seta í stjórnum og ráðumÞetta vefsvæði byggir á Eplica