Vefstofa Rannís
Velkomin í vefstofu Rannís! Hér er hægt er fylgjast með viðburðum, kynningarfundum og námskeiðum á vegum Rannís í beinni útsendingu í streymi.
Næsta beina útsending:
- 15. apríl kl. 14 - 16: Ný tækifæri - opnunarhátíð Evrópusamstarfs:
Bein útsending frá Borgarleikhúsinu þegar nýjar áætlanir fyrir Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe
Fyrirhugaðar útsendingar eru auglýstar á vefsíðu Rannís sem og á samfélagsmiðlum.