Vefstofa Rannís

Velkomin í vefstofu Rannís! Hér er hægt er fylgjast með kynningarfundum og námskeiðum á vegum Rannís í beinni útsendingu á vefnum. Ekki er þörf á neinum sérstökum hugbúnaði. Þú skráir þig einfaldlega beint inn í gegnum vefinn.


Fyrir neðan skráðan viðburð birtist tengill þar sem hægt er að skrá sig beint inn í vefstofuna og taka þátt í rauntíma. 

Næsta útsending:

Engin útsending er á næstunni.

Fyrirhugaðar útsendingar frá vefstofu eru auglýstar á heimasíðu Rannís sem og á samfélagsmiðlum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica