Sýnendur Vísindavöku

Á Vísindavökunni kynnir vísindafólk frá háskólum, stofnunum og fyrirtækjum rannsóknaverkefni sín fyrir almenningi á lifandi og skemmtilegan hátt. Gestir fá að skoða og prófa ýmis tæki og tól sem notuð eru við rannsóknir, skoða afurðir verkefna og spjalla við vísindafólkið sjálft um hvernig er að starfa að vísindum, rannsóknum og nýsköpun. Fjölskyldan er í fyrirrúmi á Vísindavöku og gefst þar kjörið tækifæri til að kynna heim vísindanna fyrir börnum og unglingum, en ungt fólk er sérstaklega velkomið á Vísindavöku.

Hér að neðan eru upplýsingar um þátttakendur á Vísindavökunni 2013.


Þátttakendur á Vísindavöku Rannís 2013 og viðfangsefni þeirra voru:

Austurbrú
Sjálfbærniverkefni á Austurlandi 

Bláa Lónið
Þörungar ræktaðir á jarðvarmagasi

Einkaleyfastofan
Skráð hugverk skapa verðmæti

Hafrannasóknastofnun
Hvenær er kræklingur kostafæða?

Háskóli Íslands

 • Rannsóknasetur um norðurslóðir: Áskoranir og tækifæri á norðurslóðum
 • Þjóðfræði: Sundlaugar og samfélag og Sigurður Guðmundsson málari
 • Mannfræði: Er menning meinsemd?
 • Félagsráðgjöf: Samfélagið á norðurslóðum: öryggismál og félagsráðgjöf
 • Félagsvísindastofnun: Lífsgildi Íslendinga
 • Rannsóknastofa í næringarfræði: FM-kúrinn!
 • Skurðlækningar: Gervisár og gægjugataaðgerðir
 • Læknisfræði: Endurlífgun og vísindin
 • Sagnfræði: Saga Breiðafjarðar
 • Táknmálsfræði: Signwiki: þekkingarbrunnur íslensks táknmáls
 • Japanskt mál og menning: Viltu komast í snertingu við Japan?
 • Rússneska: Rússneska og íslenska á norðurslóð
 • Konfúsíusarstofnunin Norðurljós: Kína í nútíð og fortíð
 • Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði: Mældu kraftinn þinn, hvað stekkur þú hátt?!
 • Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði- og tölvunarfræði: Vandinn leystur með kvikum kerfislíkönum
 • Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræði: Team SPARK
 • Jarðvísindi: Eru jöklarnir að hverfa?
 • Jarðvísindi: Breytingar á Norðurslóðum
 • Jarðvísindastofnun: Sprengigos á Íslandi
 • Ferðamálafræði og landfræði: Grænt Ísland – forsenda ferðaþjónustu
 • Umhverfis og byggingaverkfræðideild: Kortlagning aðstæðna á Norðurslóðum – breyting á byggð
 • Efnafræði: Efnafræðitilraunir
 • Rannsóknasetur HÍ á Snæfellsnesi: Mynstur í framleiðni grágæsa á landsmælikvarða á Íslandi
 • Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum: Grjótkrabbar, kræklingar og fleiri íbúar sjávarins: lifandi landnemar og nytjadýr
 • Vísindavefurinn: Hvað viltu vita um Norðurslóðir?
 • Evrópuvefurinn: Evrópumál og norðurslóðir
 • Friðlandið í Vatnsmýri: Lifandi vettvangur vísinda
 • Vísindasmiðja HÍ: Leikur að vísindum 

Háskólinn á Akureyri
Samlífi undir smásjá

RHA-Rannsókna- og þróunarmiðstöð  Háskólans á Akureyri
Loftslagsbreytingar - hvað veist þú? 

Háskólinn á Bifröst
Hver verður jólagjöfin í ár?

Háskólinn á Hólum
Undraheimur íslensks ferskvatns

Háskólinn í Reykjavík

 • Tækni- og verkfræði:
  • Ljóskristallar – litadýrð fiðrilda
  • Hvalahlustunarbauja verður á staðnum
  • Geislunarnemi í þokuhylki
  • Vélmenni með sónarsjón
  • Frumuræktun – tæki sem ræktar lifandi vefi
  • Sjáðu þrívíddarprentara að störfum
  • Vængjaskeri fyrir flugvélar
  • Finndu lit vökvans í litrofsmæli
 • Íþróttafræði: Mældu viðbragð og einbeitingu
 • Tölvunarfræði:
  • Taktu þátt í mynstraleik
  • Forvitnileg og nýstárleg aðferð tiil að skoða myndasöfn
  • Sýndarausturvöllur
  • Sýndarleikarar og sýndarkynni
 • Sálfræði:
  • Skynjun og falskar minningar
  • Rannsóknarbíll – fullbúin rannsóknarstofa í sálfræði á hjólum

Hjartavernd
Áhættureiknar: Beinbrot og hjarta- og æðasjúkdómar

ÍSOR
Jarðskjálftamælingar

Keilir
Nýstárlegur orkugjafi fyrir sumarhús á Íslandi

Keilir og geoSilica Iceland
Kísilfæðubótarefni - verðmæti úr affallsvatni jarðvarmavirkjana

Landbúnaðarháskóli Íslands

 • FornDNA og uppruni íslensku húsdýranna
 • Ber í borginni
 • Jarðarber á hjara veraldar

Landspítali
Umhyggja - Fagmennska - Öryggi - Framþróun

Listaháskóli Íslands

 • Calmus Automata: Rafræn nótnaskrift í rauntíma í iPad
 • Scintilla

Marel
Tölvusjón 

Matís
Mysuklakinn Íslandus

Náttúrufræðistofnun Íslands
Heilbrigði rjúpunnar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Fab Lab - frá hugmynd að veruleika 

ORF líftækni
Sameindaræktun á frumuvökum í byggi 

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
Undur alheimsins

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Njálan mín og Njálan þín 

Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum
Rannsóknir í þágu dýraheilbrigðis - fisksjúkdómar

Veðurstofa Íslands
Snjór!

Vitvélastofnun Íslands
Vélar með vit

Össur
Prófun á vörum okkar - vertu með! 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica