ESB lýsir eftir umsóknum í upplýsingatækniáætlunina (IST)

4.1.2006

Sjötta lýsing eftir umsóknum var auglýst 22. desember 2005 og er skilafrestur umsókna 25. apríl 2006 kl 17 00. Þetta er síðasta lýsingin í 6. rammaáætluninni um Rannsóknir og Tækniþróun í IST áætluninni.  Í boði eru 140 m€.

Sjötta lýsing eftir umsóknum var auglýst 22. desember 2005 og er skilafrestur umsókna 25. apríl 2006 kl 17 00. Þetta er síðasta lýsingin í 6. rammaáætluninni um Rannsóknir og Tækniþróun í IST áætluninni.  Í boði eru 140 m€.

Opin eru fimm svið að þessu sinni:

2.6.1: Háþróuð róbótatækni
(Advanced Robotics)

2.6.2: Tækniþróun búnaðar og tækja sem auðvelda lífið fyrir eldri borgara
(Ambient Assisted Living (AAL) in the Ageing Society)

2.6.3 Háþróuð leitartækni fyrir stafræn hljóð- og myndgögn
(Advanced search technologies for digital audio-visual content)

2.6.4 Stuðningsaðgerðir til að auka þátttöku í  rannsóknum á upplýsinga-  og samskiptatækni samfélaginu
(Accompanying actions in support of participation in Community ICT research)

2.6.5 Alþjóðleg samvinna
(International Co-operation)

Nánari upplýsingar eru á

http://www.cordis.lu/ist

       slá á    calls









Þetta vefsvæði byggir á Eplica