Upplýsingar um þátttöku Íslands og tölfræði

Ísland hefur verið virkur þátttakandi í rannsóknaáætlun Evrópusambandsins frá 1993. Gengi íslenskra umsækjenda hefur verið gott á þessum tæpu 30 árum.

Hér má nálgast upplýsingar um árangur Íslands ásamt öðrum gagnlegum upplýsingum: 

Skoða upplýsingar um árangur Íslands

Evrópusambandið heldur úti gagnvirkum upplýsingavef um úthlutanir úr rannsóknaáætlun ESB, þar má finna upplýsingar um árangur einstakra landa, gera samanburð o.s.frv.: 

Opna upplýsingavef ESB

Fréttir úr fjölmiðlum og af vefsíðum um verkefni sem styrkt hafa verið af rannsóknaáætlunum Evrópusambandsins. 

Sendu póst á Bylgju Valtýsdóttur ef þú hefur áhuga á að birta upplýsingar um verkefnið þitt. 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica